Leita í fréttum mbl.is

Afmćlisbörn heiđruđ - Ólafur H. og Bragi sjötugir

Bragi og Óli H
Bragi Kristjánsson
og Ólafur H. Ólafsson urđu báđir sjötugir í dag. Af ţví tilefni var ţeim bođiđ í morgunverđ í húsnćđi Skáksambands Íslands ţar sem nokkrir vinir og vandamenn tóku á móti ţeim og óskuđu ţeim til hamingju međ áfangann og ţeim ţökkuđ störf í ţágu skákhreyfingarinnar. 

Skáksambandiđ fćrđi ţeim báđum gjafir međ ţökkum fyrir fórnfúst starf í um hálfa öld. Helgi Ólafsson, skólastjóri Skákskóla Íslands, ţakkađi ţeim kćrlega fyrir ţeirra framlag til skáklistarinnar međ snjallri rćđu.

Bragi og Gunnar

Bragi Kristjánsson var um árabil í stjórn TR og SÍ og er margreyndar fararstjóri á vegum SÍ ţar sem hann međal annars fararstjóri á Ólympíuskákmótinu og áđur fyrr međ TR. Hann var og oftsinnis skákstjóri á mótum og áđur fyrr voru ţeir Bragi og Ólafur iđulega saman skákstjórar á skólamótum á vegum TR. 

Óli H og Gunnar

Ólafur H. Ólafsson er heiđursfélagi SÍ og var í stjórn SÍ og TR um áratugaskeiđ og formađur TR um tíma. Óli H. var fyrsti skákkennari margra núverandi landsliđsmanna og er ţađ skođun ţess sem ţetta ritar ađ sumar kynslóđir skákmanna vćru umtalsvert fámennari hefđi elju Óla H. viđ unglingasarf ekki notiđ viđ.

Til hamingju međ afmćliđ heiđursmenn!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 129
  • Frá upphafi: 8778708

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 83
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband