7.1.2015 | 08:34
Bragi Halldórsson sigrađi á jólahrađskákmóti Ása
Í gćr á ţrettándanum tefldu Ćsir sitt jólahrađskákmót. Mótiđ átti ađ fara fram 16 desember sl. en ţví var frestađ vegna veđurs. Ţrjátíu og tveir kappar mćttu til leiks í dag. Tefldar voru ellefu umferđir međ 7 mínútna umhugsunar tíma.
Ţađ gekk ađ vísu dálítiđ brösótt međ fyrstu umferđirnar vegna ţess ađ laumukommi hafđi séđ sér leik á borđi og vildi vera međ í leiknum. Skákstjórinn hafđi sett óţarfa kommu međ einu nafninu ţegar hann sló inn gestalistann og ţetta ruglađi niđurröđun fyrstu ţrjár umferđirnar. Ţađ var ţarna eins og alltaf ţegar draugar komast í spiliđ ađ ţá er gott ađ hafa menn sem kunna eitthvađ fyrir sér.Guđfinnur sá fjölhćfi snillingur sýndi ađ hann er góđur í fleiru en ađ tefla skák, náđi ađ kveđa draugsa niđur í ţriđju tilraun.
Ţetta var mjög sterkt mót og hart barist á í mörgum umferđum. Bragi Halldórsson sigrađi ađ lokum međ 10 vinninga, hann gerđi ađeins tvö jafntefli, viđ Björgvin og Magnús V Pétursson, ţann óútreiknanlega skákmann. Björgvin Víglundsson varđ síđan í öđru sćti međ 9˝ vinning. Guđfinnur var sá eini sem náđi ađ vinna hann í dag. Í ţriđja til fimmta sćti komu svo ţrír jafnir međ 7˝ vinning. Ţađ voru ţeir Sćbjörn Larsen,Ţór Valtýsson og Guđfinnur R Kjartansson. Sćbjörn var hćstur á stigum og fékk bronsiđ.
Kaffikonan okkar hún Hallfríđur framreiddi kaffi og tertu fyrir okkur og kunnum viđ henni bestu ţakkir fyrir.
Finnur Kr Finnsson og Garđar Guđmundsson sáu um skákstjórn.
Ég minni ţá sem eiga heimangengt ađ Riddarar tefla í dag í Hafnarfirđi.
Sjá nánari úrslit í međfylgjandi töflu og myndir frá ESE.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:39 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 4
- Sl. sólarhring: 32
- Sl. viku: 129
- Frá upphafi: 8778708
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 83
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.