Leita í fréttum mbl.is

Frábćr frammistađa Guđmundar - hársbreidd frá stórmeistaraáfanga

Guđmundur Kjartansson vann sína fyrstu ÓlympíuskákAlţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2451) vann enska stórmeistarann Mark Hebden (2523) í níundu og síđustu umferđ Hastings-mótsins sem fram fór í dag. Guđmundur hlaut 7 vinninga og endađi í 2.-4. sćti. Frábćr frammistađa.

Guđmundur var afar nálćgt stórmeistaraáfanga. Til ţess hefđu međalstigin ţurft ađ vera 2379,50 en voru 2379,44. Ţađ munar ţví ađeins 0,06 stigum. Ţađ hefđi dugađ Gumma ef einn andstćđinga hans hefđi veriđ einu stigi hćrri.

Gummi heldur áfram ađ hćkka á stigum og hćkkar um 17 stig. Hann er kominn međ 2485 skákstig og vantar ađeins 15 stig til ađ ná tilskyldum 2500 skákstigum. 

Einstök úrslit Gumma má nálgast hér.

Alls tóku 110 skákmenn frá 29 löndum ţátt í ţessu fornfrćga móti. Ţar af voru 14 stórmeistarar og 9 alţjóđlegir meistarar. Guđmundur var nr. 15 í stigaröđ keppenda.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 129
  • Frá upphafi: 8778708

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 83
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband