6.1.2015 | 00:14
Tómas efstur í austur og fimm efstir í vestur
Janúarmót Hugins er ađ líkindum víđfemasta skákmót sem haldiđ hefur veriđ á landinu ef miđađ er viđ búsetu keppenda. Ţeir koma allt frá Siglufirđi í vestur og Raufarhöfn í austur.
Teflt er í tveim riđlum, austur og vestur og ađ lokum mćtast liđin í skákveislu ţar sem efstu menn mćtast, annađ sćtiđ o.s.frv. í keppni um endanleg sćti í mótinu. Eđli máls skv. verđur jafnframt tekist á um hvort austriđ eđa vestriđ sé sterkara; heiđurinn sjálfur er ađ veđi!
Ţriđja umferđ mótsins fór fram í kvöld.
Vestur

Í vestur riđli er allt á suđupunkti ţví fimm keppendur eru efstir međ tvo vinninga af ţrem mögulegum! Umferđ dagsins var tefld ađ Vöglum í Fnjóskadal, en ţar býr skógarvörđurinn Rúnar Ísleifsson (1799).
Lífskúnstnerinn og fylkisstjóri vesturveldisins Hermann Ađalsteinsson (1342) heldur áfram góđu gengi og gerđi nú jafntefli viđJakob Sćvar Sigurđsson (1806). Hermann er greinilega í rosalegu formi, ţví hann gerđi jafntefli viđ Hjörleif Halldórsson (1920) um helgina og markađi sú skák tímamót í skáksögunni ţví skákin tryggđi Hermanni sín fyrstu FIDE-stig. Til hamingju Hermann!

Ţá hefur veriđ sannađ ađ Landssímapeningunum var sannarlega variđ til uppbyggingar farsímakerfisins ţví svo illa vildi til ađ einhver ţurfti nauđsynlega ađ rćđa viđ skógarvörđin um illa međferđ jólatrjáa í miđri skák. Óljóst er hver hringdi en Sigurbjörn Ásmundsson (1156) kann honum líklega sínar bestu ţakkir fyrir.
Ađ öđru leyti voru úrslit í vestur ţannig
Jakub Piotr Statkiewicz 0.5 0.5 Jón Ađalsteinn Hermannsson
Sigurbjörn Ásmundsson 1 0 Rúnar Ísleifsson
Hjörleifur Halldórsson 1 0 Ármann Olgeirsson
Hermann Ađalsteinsson 0.5 0.5 Jakob Sćvar Sigurđsson
Austur

Heldur rólegra er yfir austurmönnum enda um sérstaklega vandađan hóp manna ađ rćđa. Umferđ austurveldis fór fram á Húsavík ţar sem allt er til alls og opiđ í sundlauginni.
Í ţriđju umferđ fór fram ein af stćrri viđureign mótsins ţegar fv. messaguttinn hann Sigurđur G. Daníelsson (1793) mćtti Smára Sigurđssyni(1905). Sigurđur sótti fast međ talsverđum látum og tókst ađ lokum ađ saxa niđur varnarmúr Smára.
Ađ öđru leyti voru úrslit austursins ţannig í ţriđju umferđ
Hlynur Ski-Doo Viđarsson 1 0 Ćvar Ákason
Heimir Bessason 0 1 Tómas Veigar Sigurđarson
Sigurđur G Daníelsson 1 0 Smári Sigurđsson
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 2
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 127
- Frá upphafi: 8778706
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 81
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.