Leita í fréttum mbl.is

Tómas efstur í austur og fimm efstir í vestur

januaramotid-672x372

Janúarmót Hugins er ađ líkindum víđfemasta skákmót sem haldiđ hefur veriđ á landinu ef miđađ er viđ búsetu keppenda. Ţeir koma allt frá Siglufirđi í vestur og Raufarhöfn í austur.

Teflt er í tveim riđlum, austur og vestur og ađ lokum mćtast liđin í skákveislu ţar sem efstu menn mćtast, annađ sćtiđ o.s.frv. í keppni um endanleg sćti í mótinu. Eđli máls skv. verđur jafnframt tekist á um hvort austriđ eđa vestriđ sé sterkara; heiđurinn sjálfur er ađ veđi!

Ţriđja umferđ mótsins fór fram í kvöld.

Vestur

2010-10-06 20.32.27Hermann fékk FIDE-stig!

Í vestur riđli er allt á suđupunkti ţví fimm keppendur eru efstir međ tvo vinninga af ţrem mögulegum! Umferđ dagsins var tefld ađ Vöglum í Fnjóskadal, en ţar býr skógarvörđurinn Rúnar Ísleifsson (1799).

Lífskúnstnerinn og fylkisstjóri vesturveldisins Hermann Ađalsteinsson (1342) heldur áfram góđu gengi og gerđi nú jafntefli viđJakob Sćvar Sigurđsson (1806). Hermann er greinilega í rosalegu formi, ţví hann gerđi jafntefli viđ Hjörleif Halldórsson (1920) um helgina og markađi sú skák tímamót í skáksögunni ţví skákin tryggđi Hermanni sín fyrstu FIDE-stig. Til hamingju Hermann!

2010-10-06 15.29.28Vesturliđiđ

Ţá hefur veriđ sannađ ađ Landssímapeningunum var sannarlega variđ til uppbyggingar farsímakerfisins ţví svo illa vildi til ađ einhver ţurfti nauđsynlega ađ rćđa viđ skógarvörđin um illa međferđ jólatrjáa í miđri skák. Óljóst er hver hringdi en Sigurbjörn Ásmundsson (1156) kann honum líklega sínar bestu ţakkir fyrir.

Ađ öđru leyti voru úrslit í vestur ţannig

Jakub Piotr Statkiewicz 0.5 – 0.5 Jón Ađalsteinn Hermannsson
Sigurbjörn Ásmundsson 1 – 0 Rúnar Ísleifsson
Hjörleifur Halldórsson 1 – 0 Ármann Olgeirsson
Hermann Ađalsteinsson 0.5 – 0.5 Jakob Sćvar Sigurđsson

Austur

Smári Sigurđsson og Sigurđur G DaníelssonSmári Sigurđsson og Sigurđur G Daníelsson

Heldur rólegra er yfir austurmönnum enda um sérstaklega vandađan hóp manna ađ rćđa. Umferđ austurveldis fór fram á Húsavík ţar sem allt er til alls og opiđ í sundlauginni.

Í ţriđju umferđ fór fram ein af stćrri viđureign mótsins ţegar fv. messaguttinn hann Sigurđur G. Daníelsson (1793) mćtti Smára Sigurđssyni(1905). Sigurđur sótti fast međ talsverđum látum og tókst ađ lokum ađ saxa niđur varnarmúr Smára.

Ađ öđru leyti voru úrslit austursins ţannig í ţriđju umferđ

Hlynur Ski-Doo Viđarsson 1 – 0 Ćvar Ákason
Heimir Bessason 0 – 1 Tómas Veigar Sigurđarson
Sigurđur G Daníelsson 1 – 0 Smári Sigurđsson

 
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 127
  • Frá upphafi: 8778706

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 81
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband