Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Stórafmćli Taflfélagsmanna

Larsen-FriđrikSkákţing Reykjavíkur sem hefst á morgun, hinn 4. janúar, er tileinkađ Friđriki Ólafssyni, fyrsta stórmeistara Íslendinga, sem verđur áttrćđur hinn 26. janúar nćstkomandi. Friđrik hefur alla tíđ veriđ félagsmađur í Taflfélagi Reykjavíkur, en hann tók ţátt í sínu fyrsta opinbera móti fyrir tćplega 70 árum. Ţađ hlýtur ađ gleđja Friđrik og ađra velunnara elsta taflfélags landsins hversu vel er haldiđ á málum hjá TR um ţessar mundir. Félagiđ hefur auđvitađ fariđ í gegnum hćđir og lćgđir á langri ćvi en félagsleg stađa ţess er sterk í dag. Ţađ var stofnađ aldamótaáriđ 1900 og hefur ávallt veriđ ein ađalkjölfestan í skáklífi Íslendinga. Núverandi Skákmeistari Reykjavíkur er Jón Viktor Gunnarsson, sem er skráđur til leiks ásamt mörgum sterkum skákmönnum á borđ viđ Björn Ţorfinnsson, Omar Salama, Ţorvarđ Fannar Ólafsson og Sćvar Bjarnason.

Tveir gamlir TR-ingar eiga einnig stórafmćli í ţessum mánuđi; Ólafur H. Ólafsson og Bragi Kristjánsson verđa báđir 70 ára hinn 8. janúar nćstkomandi. Ólafur og Bragi áttu stóran ţátt í vexti og viđgangi TR á löngu tímabili, ekki síst eftir ađ TR eignađist sitt eigiđ húsnćđi viđ Grensásveg. Ólafur fór fyrir miklum breytingum á starfsemi TR, sem fólust í mögnuđu barna- og unglingastarfi frá ţví um miđjan áttunda áratuginn. Bragi beitti sér fyrir skákkennslu og ţjálfun ungra skákmanna og kvenna og var um tíma skólastjóri Skákskóla Íslands. Ólafur var býsna sterkur skákmađur og átti t.d. sćti í liđi Íslands á heimsmeistaramóti stúdenta ári 1971, en ţađ ár varđ hann í 2. sćti í meistaraflokki á Skákţingi Íslands. Hann dró mjög úr taflmennsku eftir ađ hann settist í stjórn TR. Bragi Kristjánsson var einn af fremstu skákmönnum Íslands á sjöunda áratugnum; átti sćti í ólympíuliđi okkar árin 1964 og 1968, varđ Skákmeistari Reykjavíkur áriđ 1968 og tefldi á nokkrum af fyrstu Reykjavíkurskákmótunum, Međfram sat hann oft í stjórnum ţessara móta. Skipulag Reykjavíkurmótsins 1968 var ţannig til mikillar fyrirmyndar, en ţar réđst TR í útgáfu vandađs bćklings á ensku um mótshaldiđ. Bragi stóđ sig vel á ţessu Reykjavíkurmóti, sem haldiđ var voriđ 1968 í minningu Willards Fiske, og var sérstaklega hćttulegur ţegar hann fékk ađ beita Sikileyjarvörn. Hann vann ţennan ágćta fulltrúa Bandaríkjanna á sannfćrandi hátt:

William Addison – Bragi Kristjánsson

Sikileyjarvörn

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be2 e6 7. f4 Be7 8. Bf3 0-0 9. 0-0 Dc7 10. Kh1 Rc6 11. Rde2 b5 12. a3 Bb7 13. g4 d5!

Árás á vćng skal svarađ međ árás á miđborđi! Ţó ađ Scheveningen-afbrigđi Sikileyjarvarnarinnar hafi ekki veriđ mjög ţróađ á ţessum tíma teflir Bragi óađfinnanlega

14. exd5 Had8 15. g5 Rxd5 16. Rxd5 exd5 17. Rc3 Ra5 18. f5 Rc4!

Lćtur sér fátt um finnast ţó ađ f-peđiđ virki ógnandi.

19. f6 Bc5 20. fxg7 Hfe8!

Menn svarts standa allir vel til sóknar og hvítur er sérstaklega veikur fyrir á hornlínunni a8-h1.

21. Re2 d4 22. Bf4 Bxf3 23. Hxf3 Dc6 24. Rg1

Stöđumynd 2015-01-0324.... Re3!

Góđur leikur en ađrir vćnlegir kostir voru 24.... d3 og 24....Rxb2.

25. Dd3 Hd5 26. He1 Bb6 27. c3

Opnar stöđuna enn meira. Eitthvert hald var í 27. h4.

27.... dxc3 28. Dxc3 Hc5 29. Db3 Hf5!

– og hvítur gafst upp. Engin vörn fyrirfinnst viđ hótuninni 30. Hxf4 o.s.frv.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 3. janúar 2015.

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 39
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 8778717

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband