Leita í fréttum mbl.is

Tómas, Rúnar og Ármann efstir á janúarmóti Hugins

Janúarmót Hugins á norđursvćđi hófst í gćr. Fyrirkomulag mótsins er ţannig ađ keppendum var skipt í tvo riđla, austur- og vesturriđil og var ađ mestu miđađ viđ búsetu félagsmanna. Tefldar eru sjö umferđir, allir viđ alla í hvorum riđli og svo mćtast ađ lokum efstu tveir, ţeir sem voru í öđru sćti o.s.frv, í allsherjar skákveislu.

Keppendur koma af gervöllu norđurlandi, allt frá Siglufirđi austur á Raufarhöfn! geri ađrir betur :)

Fyrstu tvćr umferđirnar fóru fram í dag í hvorum riđli. Óvćnt úrslit léku hlutverk í gćr í vesturriđli ţegar leiđtogi vor og lćrimeistari Hermann Ađalsteinsson (1342) gerđi sér lítiđ fyrir og gerđi jafntefli viđ Hjörleif Halldórsson (1920) frá Akureyri. Vel gert hjá Hermanni! Sjóarinn síkáti, Heimir Bessason (1478) átti einnig góđan dag í austur ţegar honum tókst ađ halda jöfnu gegn hrađskákmeistaranum Smára Sigurđssyni (1905).

Önnur úrslit voru ađ mestu eftir bókinni.

Sighvatur Karlsson og Sigurđur Daníelsson eiga inni frestađar skákir í austur sem geta haft áhrif á stöđu efstu manna.

Eftir umferđirnar tvćr eru Rúnar Ísleifsson og Ármann Olgeirsson efstir međ fullt hús í vesturriđli og Tómas Veigar Sigurđarson einn efstur í austurriđli međ fullt hús.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8778678

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 82
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband