4.1.2015 | 12:28
Tómas, Rúnar og Ármann efstir á janúarmóti Hugins
Janúarmót Hugins á norđursvćđi hófst í gćr. Fyrirkomulag mótsins er ţannig ađ keppendum var skipt í tvo riđla, austur- og vesturriđil og var ađ mestu miđađ viđ búsetu félagsmanna. Tefldar eru sjö umferđir, allir viđ alla í hvorum riđli og svo mćtast ađ lokum efstu tveir, ţeir sem voru í öđru sćti o.s.frv, í allsherjar skákveislu.
Keppendur koma af gervöllu norđurlandi, allt frá Siglufirđi austur á Raufarhöfn! geri ađrir betur
Fyrstu tvćr umferđirnar fóru fram í dag í hvorum riđli. Óvćnt úrslit léku hlutverk í gćr í vesturriđli ţegar leiđtogi vor og lćrimeistari Hermann Ađalsteinsson (1342) gerđi sér lítiđ fyrir og gerđi jafntefli viđ Hjörleif Halldórsson (1920) frá Akureyri. Vel gert hjá Hermanni! Sjóarinn síkáti, Heimir Bessason (1478) átti einnig góđan dag í austur ţegar honum tókst ađ halda jöfnu gegn hrađskákmeistaranum Smára Sigurđssyni (1905).
Önnur úrslit voru ađ mestu eftir bókinni.
Sighvatur Karlsson og Sigurđur Daníelsson eiga inni frestađar skákir í austur sem geta haft áhrif á stöđu efstu manna.
Eftir umferđirnar tvćr eru Rúnar Ísleifsson og Ármann Olgeirsson efstir međ fullt hús í vesturriđli og Tómas Veigar Sigurđarson einn efstur í austurriđli međ fullt hús.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 144
- Frá upphafi: 8778678
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 82
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.