Leita í fréttum mbl.is

Ţorsteinn vann Kristján í ţemaeinvígi í tilefni afmćlis Eyjólfs

Ţorsteinn og KristjánFIDE-meistarinn Ţorsteinn Ţorsteinsson (2255) vann öruggan sigur 6-2 í bráđskemmtilegu ţemaeinvígi gegn Kristjáni Eđvarđssyni (2178) sem skákfrömuđurinn Eyjólfur Ármannsson stóđ ađ en hann hélt upp á fimmtugsafmćli í gćr. Teflt var í húsnćđi Hjálprćđishersins í Mjódd.

Einvígiđ var mun jafnara en tölurnar gefa til kynna. Tefldar voru hrađskákir 5 mínútur 2 sekúndur á hvern leik og Ţorsteinn nýtti tímann á mun skynsamari hátt en Kristján.

Í ţriđju skákinni tefldi Kristján mjög vel og var mjög nállćgt sigri en varđ á smá ónákvćmni í endatafli sem varđ til ţess ađ hann var međ riddara og biskup. Ţađ er auđvitađ unnin stađa en međ nokkrar sekúndur á klukkunni er ansi erfitt ađ vinna og svo fór ađ Kristján féll á tíma. 

  1. Skák Kristján – Ţorsteinn 0-1 Drottningarbragđ
  2. Skák Ţorsteinn – Kristján 1-0 Drottningarbragđ
  3. Skák Ţorsteinn – Kristján ˝-˝ Pirc vörn
  4. Skák Kristján – Ţorsteinn 1-0 Pirc vörn
  5. Skák Ţorsteinn – Kristján 1-0 Drottningarbragđ
  6. Skák Kristján – Ţorsteinn ˝-˝ Drottningarbragđ
  7. Skák Kristján – Ţorsteinn 0-1 Pirc vörn
  8. Skák Ţorsteinn – Kristján 1-0 Pirc vörn

Skákirnar má nálgast hér.

Nćstu helgi verđur annađ ţemaeinvíg á vegum Eyjólfs en ţá mćtast Dagur Arngrímsson og Guđmundur Gíslason. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778676

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband