Leita í fréttum mbl.is

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig komu út í gćr. Jóhann Hjartarson (2576) er sem fyrr stigahćstur en ađeins munar nú ţremur skákstigum á honum og Hannesi Hlífari Stefánssyni (2573). Hjörvar Steinn Grétarsson (2554) er ţriđji. Guđmundur Aronsson (1790) er hćstur sex nýliđa og Bárđur Örn Birkisson (107) hćkkar mest frá desember-listanum. Bárđur Örn (387) hćkkar einnig mest frá áramótunum síđustu.

Á nćstum dögum verđur gerđ úttekt á at- og hrađskákstigum.

Stigin má finna sem viđhengi.

Topp 20

No.NameTitSRtngSGmCh.
1Hjartarson, JohannGM257600
2Stefansson, HannesGM257399
3Gretarsson, Hjorvar SteinnGM255400
4Olafsson, HelgiGM254700
5Petursson, MargeirGM253600
6Steingrimsson, HedinnGM253000
7Danielsen, HenrikGM251112
8Arnason, Jon LGM250200
9Kristjansson, StefanGM249200
10Kjartansson, GudmundurIM24681817
11Gretarsson, Helgi AssGM245800
12Thorsteins, KarlIM245600
13Thorhallsson, ThrosturGM243300
14Gunnarsson, Jon ViktorIM243300
15Thorfinnsson, BragiIM243200
16Gunnarsson, ArnarIM241600
17Olafsson, FridrikGM239700
18Jensson, Einar HjaltiFM239000
19Ulfarsson, Magnus OrnFM237700
20Thorfinnsson, BjornIM237300


Nýliđar


Guđmundur Aronsson (1790) er hćstur sex nýliđa. Í nćstum sćtum eru Ólafur Guđmundsson (1764) og Ólafur Hermannsson (1635).

No.NameTitSRtngSGmCh.
1Aronsson, Gudmundur 1790111790
2Gudmundsson, Olafur 1764131764
3Hermannsson, Olafur 1635141635
4Haraldsson, Haraldur Arnar 1556121556
5Siguringason, Solon 132591325
6Jonsson, Thorsteinn Emil 108691086


Mestu hćkkanir

Bárđur Örn Birkisson (107) hćkkar mest frá desember-listanum. Í nćstum sćtum eru Agnar Tómas Möller (102) og Ţorsteinn Magnússon (64).

No.NameTitSRtngSGmCh.
1Birkisson, Bardur Orn 18437107
2Moller, Agnar T 17497102
3Magnusson, Thorsteinn 1353564
4Bragason, Arnfinnur 1509656
5Sigurdarson, Alec Elias 1348656
6Birkisson, Bjorn Holm 1911655
7Hallsson, Jon Eggert 1661554
8Helgason, Jon Thor 1734646
9Luu, Robert 1358535
10Bragason, Gudmundur Agnar 1327534


Mestu hćkkanir frá 1. janúar 2014

Bárđur Örn Birkisson hćkkar mest allra á nýliđnu ári eđa um 387 skákstig! Björn Hólm (318) bróđir hans er í ţriđja sćti en á milli ţeirra er Símon Ţórhallsson (355). Ungir og efnilegir skákmenn rađa sér í níu efstu sćtin. Ţađ er ađeins John Ontiveros (100) sem er í tíunda sćti sem fellur ekki undir hugtakiđ "ungur"!

 NameSRtngCh.
1Birkisson, Bardur Orn1843387
2Thorhallsson, Simon1961355
3Birkisson, Bjorn Holm1911318
4Jonsson, Gauti Pall1871255
5Thorgeirsson, Jon Kristinn2059215
6Stefansson, Vignir Vatnar1959159
7Davidsdottir, Nansy1641127
8Magnusson, Thorsteinn1353115
9Bjorgvinsson, Andri Freyr1754108
10Ontiveros, John1810100

 

Stigahćstu skákkonur landsins

Lenka Ptácníková (2270) er langstigahćsta skákkona landsins. Í nćstum sćtum eru Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1992) og Guđlaug Ţorsteinsdóttir (1976).

No.NameTitSRtngSGmCh.
1Ptacnikova, LenkaWGM227000
2Thorsteinsdottir, Hallgerdur 199200
3Thorsteinsdottir, GudlaugWFM19766-8
4Finnbogadottir, Tinna Kristin 193800
5Johannsdottir, Johanna Bjorg 186200
6Kristinardottir, Elsa Maria 186100
7Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina 178900
8Birgisdottir, Ingibjorg 177900
9Helgadottir, Sigridur Bjorg 177600
10Hauksdottir, Hrund 169200


Stigahćstu ungmenni landsins (fćdd 1995 eđa síđar)

Oliver Aron Jóhannesson (2170) er stigahćsta ungmenni landsins. Í nćstum sćtum eru Mikael Jóhannsson (2077) og Jón Trausti Harđarson (2067).

No.NameSRtngSGmB-dayCh.
1Johannesson, Oliver2170019980
2Karlsson, Mikael Johann2077019950
3Hardarson, Jon Trausti2067019970
4Ragnarsson, Dagur2059019970
5Thorgeirsson, Jon Kristinn2059019990
6Thorhallsson, Simon1961019990
7Stefansson, Vignir Vatnar1959020030
8Sigurdarson, Emil1922019960
9Birkisson, Bjorn Holm19116200055
10Jonsson, Gauti Pall18715199928


Stigahćstu eldri skákmenn landsins (65+):

Friđrik Ólafsson (2397) er langstigahćsti skákmađur landsins sem er 65 ára eđa eldri. Í nćstum sćtum eru Jónas Ţorvaldsson (2264) og Jón Kristinsson (2251).

No.NameSRtngSGmB-dayCh.
1Olafsson, Fridrik2397019350
2Thorvaldsson, Jonas2264019410
3Kristinsson, Jon2251019420
4Einarsson, Arnthor2229019460
5Thorsteinsson, Bjorn2203019400
6Viglundsson, Bjorgvin2181019460
7Thorvaldsson, Jon2164019490
8Gunnarsson, Gunnar K2158019330
9Fridjonsson, Julius2151019500
10Briem, Stefan2148019380


Stigahćstu eldri skákmenn landsins (50+)

Ţar rađa "fjórmenningarnir" í efstu sćtin. 

No.NameSRtngSGmB-dayCh.
1Hjartarson, Johann2576019630
2Olafsson, Helgi2547019560
3Petursson, Margeir2536019600
4Arnason, Jon L2502019600
5Thorsteins, Karl2456019640
6Olafsson, Fridrik2397019350
7Jonsson, Bjorgvin2353019640
8Gudmundsson, Elvar2326019630
9Vidarsson, Jon G2322019620
10Gislason, Gudmundur2315019640


Reiknuđ mót

  • Skákţing Garđabćjar (a- og b-flokkur)
  • Vetrarmót öđlinga


Heimslistinn

Magnus Carlsen (2862) er langstigahćsti skákmađur heims. Í nćstum sćtum eru Fabiano Caruana (2820) og Alexander Grischuk (2810).

Topp 100 má nálgast hér.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 10
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 150
  • Frá upphafi: 8778667

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 87
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband