3.1.2015 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Skákblinda og snilldarleikir
Magnús Carlsen er skákmađur ársins 2014. Á ţví er ekki hinn minnsti vafi. Hann varđi heimsmeistaratitil sinn viđ erfiđar ađstćđur í Sochi viđ Svartahaf og heldur titlinum nćstu tvö árin. Um ţessar mundir er enginn skákmađur kominn fram á sjónarsviđiđ sem virđist geta ógnađ honum. Ţessum stćrsta skákviđburđi ársins sem er ađ líđa verđur ađ einhverju leyti minnst fyrir skákblindu beggja í 6. skák einvígisins ţegar Anand missti af tćkifćri til ađ ná fram vinningsstöđu og tapađi ađ lokum. En ţrátt fyrir allt eru ţessir snillingar mannlegir og ţađ er alls ekki óţekkt í öđrum greinum ađ menn sjái alls ekki ţađ sem blasir viđ öllum öđrum. Hliđstćtt dćmi má finna úr frćgu einvígi millistríđsáranna:
Euwe Aljekín
16. einvígissskák, 1937:
Aljekín lék síđast 25. ... Dd5-e5 og nú gat Euwe leikiđ 26. Dh8+! Kxh8 27. Rxf7+ og 28. Rxe5 og endatafliđ er afar vćnlegt. En hann kaus ađ leika 26. Bb2? sem Aljekín svarađi međ 26. ... Bc6?? og enn gat Euwe leikiđ 27. Dh8+! og fengiđ auđunniđ endatafl tveim peđum yfir. En hann valdi 27. a3??, fékk ekki annađ tćkifćri og skákinni lauk međ jafntefli.
Saga heimsmeistaraeinvígjanna frá ţví fyrsta opinbera sem háđ var áriđ 1886 sýnir hinsvegar fram á svo ekki verđur um villst ađ afleikjum var yfirleitt refsađ grimmilega:
Karpov Kortsnoj
17. einvígisskák, 1978:
Kortsnoj var í miklu tímahraki, sá ađ hann yrđi ađ hindra mát í borđi og lék 39. Ha1?? og Karpov svarađi ađ bragđi: 39. ... Rf3+! Eftir 40. gxf3 kemur 40. ... Hg6+ 41. Kh1 Rf2 mát! Kortsnoj gafst ţví upp.
Greinarhöfundur telur sig hafa nokkuđ góđa yfirsýn yfir opinberu heimsmeistaraeinvígin frá 1886-2014. Ţau eru 40 talsins ef tímabilinu 1993-2005 er sleppt. Öll viđleitni til ađ velja besta leik ţessara einvígja snýst auđvitađ um persónulegan smekk. Ţar sem einvígiđ 1972 stendur Íslendingum nálćgt er ekki úr vegi ađ velja besta leik sigurvegarans í öllum 20 skákunum:
Fischer Spasskí,
10. einvígisskák, 1972
Fischer lék nú 26. Bb3! Eftir 26. ... axb5 27. Df4! sáu menn ađ 27. ... c4 er svarađ međ 28. Bxc4! Eftir 27. ... Hd7 28. Re5! Dc7 29. Hbd1! átti Spasskí í vök ađ verjast og tapađi eftir 56. leiki.
Besti biđleikur heimsmeistaraeinvígjanna kom ađ mati greinarhöfundar í ţessari stöđu:
Kasparov Karpov
21. skák, 1986
Í stađ ţess ađ valda d4-peđiđ stakk Kasparov 41. Rd7! í umslagiđ. Í ljós kom ađ stađa svarts var algerlega vonlaus eftir ţennan óvćnta leik og skákinni lauk snarlega: 41. ... Hxd4 42. Rf8+! Kh6 43. Hb4! Hc4 44. Hxc4 dxc4 45. Dd6! c3 46. Dd4 og Karpov gafst upp.
Ég hallast ađ ţví ađ Armeninn Tigran Petrosjan hafi leikiđ besta leik allra heimsmeistaraeinvígjanna í ţessari stöđu:
Petrosjan Spasskí
12. einvígisskák, 1966:
Petrosjan lék nú 31. Rf3!! en eftir 31. ... exd3 (ekki 31. ... exf3 32. Bd2! og 33. Bc3) missti hann af 32. Dxd3! Bf5 33. Rxe5 Bxd3 34. Bd4! sem leiđir til vinningsstöđu međ svikamylluţema eftir 34. ... dxe5 35. Bxe5+ Kh7 36. Hg7+ Kh8 37. Hxc7+ Kg8 38. Hg7+ Kh8 39. Hxa7+ Kg8 40. Hg7+ Kh8 41. Hg3+ Kh7 42. Hxd3 Hxa2 43. Kg2! og vinnur. Síđar brast Petrosjan kjark til ađ tefla vćnlega stöđu til vinnings og sćtti sig viđ jafntefli.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 27. desember 2014
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkur: Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 29.12.2014 kl. 11:12 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 1
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 142
- Frá upphafi: 8778676
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 80
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.