12.12.2014 | 08:34
Magnús Pálmi sigurvegari Vetrarmóts öđlinga
Í fyrrakvöldi fór fram sjöunda og síđasta umferđin í Vetrarmóti öđlinga. Spennan var mikil enda Magnús Pálmi Örnólfsson og Ţorvarđur Fannar Ólafsson efstir og jafnir fyrir umferđina međ fimm vinninga, heilum vinning á undan nćstu mönnum.
Magnús tefldi viđ Vignir Bjarnason međan Ţorvarđur mćtti Kristjáni Halldórssyni. Báđar skákirnar voru jafnar lengi framan af og spennan magnađist ţegar á leiđ. Lengstu skákirnar voru á ţremur efstu borđunum en á ţví ţriđja vann ađ lokum Sverrir Örn Björnsson skák sína viđ John Ontiveros og tryggđi sér ţar međ ţriđja sćtiđ á mótinu.
Magnús vann svo sína skák gegn Vigni eftir ađ hafa unniđ riddara á skemmtilegan hátt. Allra augu beindust ţá ađ skák Ţorvarđar og Kristjáns en ţar stóđ Ţorvarđur betur en var orđinn tćpur á tíma. Hann var ţó öryggiđ uppmálađ í snúnu endatafli og sótti vinning ţrátt fyrir öfluga og hetjulega vörn Kristjáns.
Magnús Pálmi og Ţorvarđur Fannar komu ţví jafnir í mark međ sex vinning og ţurfti ţví ađ grípa til stigaútreiknings til ađ knýja fram úrslit. Ţar hafđi Magnús betur en jafnara gat ţađ vart orđiđ. Hann er ţví Vetrarmeistari öđlinga 2014 og er vel kominn ađ ţeim sigri. Ţetta er annar sigur hans á kappskákmóti í skákhöllinni á árinu, en Magnús sigrađi örugglega áskorendaflokk Wow air mótins í vor.
Ţorvarđur sem sjaldan lćtur sig vanta á mót félagsins varđ ađ ţessu sinni ađ gera sér annađ sćtiđ ađ góđu.
Guđmundur Aronsson varđ nokkuđ óvćnt í fjórđa sćti, jafn Sverri ađ vinningum. Hann tefldi skák sína viđ Magnús Magnússon í lokaumferđinni listavel og vann örugglega.
Fimmti varđ skákkennarinn góđkunni Siguringi Sigurjónsson međ fjóra og hálfan vinning en hann vann Sigurjón Haraldsson í lokaumferđinni. Ţéttur hópar öđlinga kom ţar á eftir međ fjóra vinninga, ţar á međal Magnús Magnússon sem leiddi mótiđ í byrjun og Ólafur Gísli Jónsson sem tefldi stórglćsilega fórnarskák í gćrkvöldi gegn gegn Grím Grímsyni sem varđ ađ játa sig sigrađann í innan viđ 20 leikjum. Einkar vel ađ verki stađiđ hjá Ólafi Gísla.
Verđlaunaafhending fór fram í mótslok.
www.chess-results.com/tnr150003.aspx
Mótiđ tókst í alla stađi vel og vill Taflfélag Reykjavíkur ţakka öllum ţeim sem tóku ţátt.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:40 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 1
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 126
- Frá upphafi: 8778705
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 80
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.