Leita í fréttum mbl.is

Magnús Pálmi sigurvegari Vetrarmóts öđlinga

Í fyrrakvöldi fór fram sjöunda og síđasta umferđin í Vetrarmóti öđlinga. Spennan var mikil enda Magnús Pálmi Örnólfsson og Ţorvarđur Fannar Ólafsson efstir og jafnir fyrir umferđina međ fimm vinninga, heilum vinning á undan nćstu mönnum. 


Magnús tefldi viđ Vignir Bjarnason međan Ţorvarđur mćtti Kristjáni Halldórssyni. Báđar skákirnar voru jafnar lengi framan af og spennan magnađist ţegar á leiđ. Lengstu skákirnar voru á ţremur efstu borđunum en á ţví ţriđja vann ađ lokum Sverrir Örn Björnsson skák sína viđ John Ontiveros og tryggđi sér ţar međ ţriđja sćtiđ á mótinu. 


Magnús vann svo sína skák gegn Vigni eftir ađ hafa unniđ riddara á skemmtilegan hátt. Allra augu beindust ţá ađ skák Ţorvarđar og Kristjáns en ţar stóđ Ţorvarđur betur en var orđinn tćpur á tíma. Hann var ţó öryggiđ uppmálađ í snúnu endatafli og sótti vinning ţrátt fyrir öfluga og hetjulega vörn Kristjáns.

 


Magnús Pálmi og Ţorvarđur Fannar komu ţví jafnir í mark međ sex vinning og ţurfti ţví ađ grípa til stigaútreiknings til ađ knýja fram úrslit. Ţar hafđi Magnús betur en jafnara gat ţađ vart orđiđ. Hann er ţví Vetrarmeistari öđlinga 2014 og er vel kominn ađ ţeim sigri. Ţetta er annar sigur hans á kappskákmóti í skákhöllinni á árinu, en Magnús sigrađi örugglega áskorendaflokk Wow air mótins í vor.

Ţorvarđur sem sjaldan lćtur sig vanta á mót félagsins varđ ađ ţessu sinni ađ gera sér annađ sćtiđ ađ góđu.

 


 

Guđmundur Aronsson varđ nokkuđ óvćnt í fjórđa sćti, jafn Sverri ađ vinningum. Hann tefldi skák sína viđ Magnús Magnússon í lokaumferđinni listavel og vann örugglega.

 


Fimmti varđ skákkennarinn góđkunni Siguringi Sigurjónsson međ fjóra og hálfan vinning en hann vann Sigurjón Haraldsson í lokaumferđinni. Ţéttur hópar öđlinga kom ţar á eftir međ fjóra vinninga, ţar á međal Magnús Magnússon sem leiddi mótiđ í byrjun og Ólafur Gísli Jónsson sem tefldi stórglćsilega fórnarskák í gćrkvöldi gegn gegn Grím Grímsyni sem varđ ađ játa sig sigrađann í innan viđ 20 leikjum. Einkar vel ađ verki stađiđ hjá Ólafi Gísla.

Verđlaunaafhending fór fram í mótslok. 

www.chess-results.com/tnr150003.aspx

Mótiđ tókst í alla stađi vel og vill Taflfélag Reykjavíkur ţakka öllum ţeim sem tóku ţátt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 126
  • Frá upphafi: 8778705

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband