Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmótiđ í Víkingaskák fer fram í kvöld

Minningarmótiđ um Magnús Ólafsson - Íslandsmótiđ í Víkingaskák 2014 fer fram í húsnćđi knattspyrnufélagsins Víkings í Víkinni fimmtudaginn 11. desember kl. 19.00. Tefldar verđa 7 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ eru öllum opiđ og ţađ kostar ekkert ađ vera međ. Bođiđ verđur upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.

Nauđsynlegt er ađ skrá sig til leiks til ađ tryggja ţátttöku. Ţátttakendur eru hvattir til ađ skrá sig í tölvupósti á netfangiđ Víkingaklubburinn(hjá)gmail.com. Veitt verđa sérstök veđlaun fyrir efstu sćtin, auk ţess sem sérstök verđlaun fyrir besta árangur kvenna, unglinga og öldunga.


Eins og í fyrra verđur keppt í B-flokki (Áskorendaflokki), fyrir ţá keppendur sem eru stigalausir eđa eru ađ tefla Víkingaskák í fyrsta skipti.

Núverandi Íslandsmeistari er Sveinn Ingi Sveinsson og skákstjóri á mótinu verđur Haraldur Baldursson.

Reglurnar í Víkingaskák má nálgast hér: 

Ůrslit á Íslandsmótinu í Víkingaskák 2013 má sjá hér:
Úrslit á Íslandsmótinu í Víkingaskák 2012 má sjá hér:
Úrslit á Íslandsmótinu í Víkingaskák 2011 má sjá hér:
Úrslit 2010 hér:
Úrslit 2009 hér:


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 126
  • Frá upphafi: 8778705

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband