Leita í fréttum mbl.is

Tvöfaldur íslenskur sigur í El Salvador

Ţađ var tvöfaldur íslenskur sigur á opnu móti sem lauk í höfuđborg El Salvador, San Salvador, í nótt. Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2564) og alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2451)urđu ţar efstir og jafnir međ 7˝ vinning í 9 skákum. Hannes varđ sjónarmun á undan eftir stigaútreikning.

Glćsilegur árangur hjá ţeim félögum. Báđir hćkka ţeir vel á stigum. Guđmundur um heil 24 stig og Hannes um 9 stig.

Röđ efstu manna:

 

El Salvador

Árangur Guđmundar heggur mjög nćrri stórmeistaraáfanga. Til ađ ţađ hefđi orđiđ raunin hefđu međalstig andstćđinga hans ţurft ađ vera 2380 skákstig en voru 2371 skákstig.

Guđmundur hefur nú 2475 skákstig. ţađ er ljóst ađ ţađ er ađeins tímaspursmál hvenćr hann verđur stórmeistari en til ţess ţarf hann einn stórmeistaraáfanga til viđbótar auk ţess ađ ná 2500 skákstigum.

131 skákmađur frá 12 löndum tók ţátt í mótinu. Ţar af voru sex stórmeistarar og níu alţjóđlegir meistarar. Hannes var nr. 3 í stigaröđ keppenda en Guđmundur var nr. 7.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 126
  • Frá upphafi: 8778705

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband