Leita í fréttum mbl.is

Skáknámskeiđ á Fischer-setri

Fischer-setur29. nóvember sl. lauk tíu vikna skáknámskeiđi grunnskólabarna í Fischersetri. Helgi Ólafsson skólastjóri Skákskóla Íslands hafđi yfirumsjón međ námskeiđinu og var Nökkvi Sverrisson honum til ađstođar. Ţá komu gestakennararnir Stefán Bergsson framkvćmdastjóri Skákakademíu Reykjavíkur og Björgvin Guđmundsson formađur Skákfélags Selfoss og nágrennis í heimsókn.

Teflt var á laugardögum og voru alls 18 börn á námskeiđinu. Hugmyndin er svo ađ halda annađ 10 skipta námsskeiđ eftir áramót og byrja ţá fljótlega upp úr áramótum, en ţađ verđur nánar auglýst síđar.

Síđasta dag kennslunnar var haldiđ skákmót og bođiđ var upp á heitt súkkulađi og kleinur. Börn frá Ungmennafélaginu á Hellu komu í heimsókn. Ţá má geta ţess ađ ein unglingasveit skipuđ börnum frá námsskeiđinu tók ţátt í Íslandsmóti unglingasveita 15. nóv. s.l. og stóđu ţeir sig međ prýđi á sínu fyrsta móti.

Mynd: Ţátttakendur í skáknámskeiđinu ásamt Helga Ólafssyni skólastjóra Skákskóla Íslands og Nökkva Sverrissyni ađstođarmanni.

Framkvćmdastjórn Fischerseturs.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 129
  • Frá upphafi: 8778708

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 83
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband