10.12.2014 | 10:09
Skáknámskeiđ á Fischer-setri
29. nóvember sl. lauk tíu vikna skáknámskeiđi grunnskólabarna í Fischersetri. Helgi Ólafsson skólastjóri Skákskóla Íslands hafđi yfirumsjón međ námskeiđinu og var Nökkvi Sverrisson honum til ađstođar. Ţá komu gestakennararnir Stefán Bergsson framkvćmdastjóri Skákakademíu Reykjavíkur og Björgvin Guđmundsson formađur Skákfélags Selfoss og nágrennis í heimsókn.
Teflt var á laugardögum og voru alls 18 börn á námskeiđinu. Hugmyndin er svo ađ halda annađ 10 skipta námsskeiđ eftir áramót og byrja ţá fljótlega upp úr áramótum, en ţađ verđur nánar auglýst síđar.
Síđasta dag kennslunnar var haldiđ skákmót og bođiđ var upp á heitt súkkulađi og kleinur. Börn frá Ungmennafélaginu á Hellu komu í heimsókn. Ţá má geta ţess ađ ein unglingasveit skipuđ börnum frá námsskeiđinu tók ţátt í Íslandsmóti unglingasveita 15. nóv. s.l. og stóđu ţeir sig međ prýđi á sínu fyrsta móti.
Mynd: Ţátttakendur í skáknámskeiđinu ásamt Helga Ólafssyni skólastjóra Skákskóla Íslands og Nökkva Sverrissyni ađstođarmanni.
Framkvćmdastjórn Fischerseturs.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 4
- Sl. sólarhring: 32
- Sl. viku: 129
- Frá upphafi: 8778708
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 83
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.