Leita í fréttum mbl.is

Ţađ er bara einn Skákjólasveinn: Róbert sigrađi á jólamótinu í Vin!

IMG_4460Mótiđ var vel skipađ og keppendur alls 17. Helgi Ólafsson stórmeistari, heiđursgestur mótsins, lék fyrsta leikinn fyrir Árna Jóhann Árnason gegnHerđi Jónassyni. Bökunarilmur úr hinu frćga eldhúsi í Vin lá í loftinu ţegar klukkurnar fóru af stađ og í hönd fór stórskemmtilegt mót, sem einkenndist af góđum tilţrifum og eldglćringum á skákborđinu.

Vert er ađ geta vasklegrar framgöngu Björgvins Kristbergssonar sem hlaut 3 vinninga og skákađi valinkunnum kempum.

IMG_4464Róbert tók forystu strax í upphafi og hélt henni fyrirhafnarlítiđ til loka, jafnframt ţví ađ stýra mótinu af alkunnri snilld. Góđir gestir fylgdust međ taflmennskunni, m.a. Gunnar Björnsson forseti Skáksambands Íslands og séra Gunnţór Ingasonsem kallađur er skákklerkurinn.

Í mótslok var bođiđ upp á rjúkandi kakó međ rjóma og nýbakađar smákökur. Í verđlaun voru splunkunýjar jólabćkur frá Sögum útgáfu.

Vinaskákfélagiđ og Hrókurinn ţakka keppendum og öđrum vinum. Nćsta mót á dagskrá er Jólamót Stofunnar á fimmtudagskvöld kl. 20

SćtiNafnVinningar
1Róbert Lagerman5,5
2Magnús Magnússon5
 3-5Björn Hólm Birkisson4
 3-5Bárđur Örn Birkisson4
 3-5Gunnar Freyr Rúnarsson4
 6-7Arnljótur Sigurđarson3,5
 6-7Hrafn Jökulsson3,5
 8-11Hörđur Jónasson3
 8-11Hjálmar Sigurvaldason3
 8-11Björgvin Kristbergsson3
 8-11Héđinn Briem3
 12-13Hörđur Garđarsson2,5
 12-13Úlfur Orri Pétursson2,5
 14-16Finnur Kr. Finnsson2
 14-16Óskar Einarsson2
 14-16Haukur Halldórsson2
17Árni Jóhann Árnason1

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 129
  • Frá upphafi: 8778708

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 83
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband