9.12.2014 | 12:36
Jólastemning og skákstuđ á jólaskákćfingu TR!
Laugardaginn 6. desember, var haldin síđasta skákćfingin á árinu 2014, sem jafnframt var hin eina og sanna Jólaskákćfing TR. Jólaskákćfingin hvert ár er alltaf skemmtilegur viđburđur fyrir krakkana í TR, ţví ţá er bćđi hátíđleiki og leikur í gangi. Ţetta er uppskeruhátíđ haustannarinnar og krakkarnir fá viđurkenningu fyrir ástundun og árangur.
Jólaskákćfingin í gćr var sameiginleg fyrir alla fjóra skákhópana sem hafa veriđ í gangi í haust, byrjendahópinn, stelpuhópinn, laugardagsćfingahópinn og afrekshópinn.
Fyrst á dagskrá á Jólaskákćfingunni voru ţrjú tónlistaratriđi. Hin 6 ára gamla Guđrún Katrín Tómasdóttir, sem nýlega hefur byrjađ ađ ćfa međ stúlknahópnum spilađi eitt lag á fiđlu. Ţví nćst spiluđu ţćr Freyja Birkisdóttir og Vigdís Tinna Hákonardóttir, báđar 8 ára úr stúlknahópnum, saman á blokkflautu. Ađ lokum spilađi Mykhaylo Kravchuk, 11 ára gamall úr afrekshópnum, tvö lög á pianó/hljómborđ. Hann spilađi nú í ţriđja skipti á jólaskákćfingu! Öll hlutu ţau mikiđ lófaklapp í lokin! Ţađ er einstaklega skemmtilegt ađ tónlistaratriđi á jólaskákćfingunni skuli vera fastur liđur og alltaf einhverjir krakkar tilbúnir ađ spila á sín hljóđfćri. Skákhöllin okkar verđur alltaf örlítiđ hátíđlegri ţegar tónlist hljómar í salnum!
Fjölskylduskákmótiđ tók svo viđ, en ţađ er tveggja manna liđakeppni. Krökkunum hafđi veriđ bođiđ upp á ađ taka einhvern fjölskyldumeđlim međ sér á jólaskákćfinguna og mynda liđ. Flest allir komu međ einhvern úr fjölskyldunni međ sér.
Hvorki meira né minna en 32 liđ tóku ţátt, samtals 65 ţátttakendur og liđanöfnin voru mjög svo frumleg og skemmtileg!
Tefldar voru 5 umferđir međ 5 mín. umhugsunartíma. Fóru leikar svo ađ í fyrsta sćti urđu liđin Kóngarnir og Balotelli međ 8 vinninga af 10 mögulegum. Sjö fyrstu liđin fengu Hátíđarpoka Freyju í verđlaun.
En úrslit urđu annars sem hér segir:
1.-2. Kóngarnir: Bárđur Örn Birkisson og Björn Hólm Birkisson, Balotelli:Benedikt Ernir Magnússon og Magnús Pálmi, 8 vinninga.
3.-5. Grýlugaffallinn: Mykhaylo Kravchuk og Vladimir,
Jólaskákfélagiđ: Róbert Luu og Quan,
Biskupapariđ: Bjarki Arnaldarson og Arnaldur Loftsson, 7 vinninga.
6.-7. Rut & Aron: Rut Sumarrós og Aron Ţór Mai,
Stúfur og Leppunarlúđinn: Alexander Björnsson og Björn Jónsson, 6,5 vinninga.
8.-10. Stjörnurnar: Adam Omarsson og Lenka Ptacnikova,
Ginger gaming: Eldar Sigurđsson og Alexander Sigurđarson,
Riddararnir: Eiríkur Tumi Briem og Atli Antonsson, 6 vinninga.
11.-12. Skákmennirnir: Vignir Sigur Skúlason og Skúli Sigurđsson,
Jólakóngarnir: Alexander Már og Gabríel Sćr Bjarnţórssynir, 5,5 vinninga.
13.-17. Svalur og Valur: Halldór Ríkharđsson og Ríkharđur Sveinsson
Bismarck: Ólafur Örn Olafsson og Ţröstur Olaf Sigurjónsson,
Drekatemjararnir: Guđrún Katrín og Björgvin Víglundsson, Peđasníkir & Mátţefur: Stefán Gunnar Maack og Kjartan Maack,
Skáksnillarnir: Sćvar Halldórsson og Guđmundur Kári Jónsson, 5 vinninga.
18.-19. Hvítu biskuparnir: Davíđ Dimitry og Indriđi Björnsson,
Stúfur og Kjötkrókur í jólaskapi: Freyja Birkisdóttir og Bárđur Guđmundsson, 4,5 vinninga.
20.-27-. Black Knights: Freyr Grímsson og Grímur,
Peđin í takkaskónum: Vigdís Lilja Kristjánsdóttir og Halldór Atli Kristjánsson,
Stúfarnir: Funi Freyr Bjarkason og Bjarki Fannar Atlason,
Hrókurinn og peđiđ: Baldur Karl og Björn Magnússon,
Lakers: Samúel Narfi Steinarsson og Steinar Sigurđsson,
Jólaliđiđ: Iđunnn Helgadóttir og Helgi Pétur Gunnarsson,
Svörtu riddararnir: Stefán Geir Hermannsson og Kristján Dagur Jónsson
Borgargerđi: Magnús Hjaltason og Hjalti Magnússon, 4 vinninga.
28.-29. Pantanóarnir: Benedikt Pantano og Antoine Pantano,
Jólabiskup: Égor og Mateusz Jakubek, 3,5 vinning.
30.-31. Hrókar: Stefán Logi Hermannsson og Hermann Stefánsson,
Sana og Mir: Sana Salah og Mir Salah, 3 vinninga.
32. Peđ í jólastuđi: Vigdís Tinna Hákonardóttir og Sólveig Freyja Hákonardóttir/Hákon Ágústsson 2 vinninga.
Ađ ţessari skemmtilegu liđakeppni lokinni fór fram verđlaunaafhending. Fyrst voru veitt verđlaun (medalíur) fyrir mćtingu og árangur á skákćfingunum á ţessari önn í byrjendahópnum, stúlknahópnum og laugardagsćfingahópnum.
Verđlaun fyrir Ástundun eru veitt í ţremur aldurshópum og einum stelpuhóp:
Aldursflokkur 6-7 ára, fćdd 2007-2008, (1.-2. bekk). Frá byrjendahópi og laugardagsćfingahópi.
1. Einar Tryggvi Petersen, Gunnar Ţórđur Jónasson, Lóa Margrét Hauksdóttir. 8 mćtingarstig.
2. Benedikt Ţórisson, Bjartur Ţórisson, John Lyvie Abando, Samúel Narfi Steinarsson, Adam Omarsson. 7 mćtingarstig.
3. Halldór Ríkharđsson, Svanur Ţór Heiđarsson, Thelma Sigríđur Möller, Tómas Möller, Tómas Davidson, Vésteinn Sigurgeirsson. 6 mćtingarstig.
Aldursflokkur 8-9 ára, fćdd 2005-2006, (3.-4. bekk)
1. Alexander Már Bjarnţórsson, Gabríel Sćr Bjarnţórsson 13/14
2. Róbert Luu 12/14
3. Bjarki Freyr Mariansson, Kristján Dagur Jónsson, Stefán Geir Hermannsson 11/14
Aldursflokkur 10-12 ára, fćdd 2002-2004, (5.-7. bekk)
1. Alexander Oliver Mai 13/14
2. Ottó Bjarki Arnar 9/14
3. Arnar Milutin Heiđarsson 8/14
Skákćfingar stúlkna.
1. Iđunn Helgadóttir 14 mćtingarstig.
2. Freyja Birkisdóttir 13 mćtingarstig.
3.-4. Sólveig Freyja Hákonardóttir, Vigdís Tinna Hákonardóttir 12 mćtingarstig.
Ţrenn verđlaun voru veitt fyrir samanlögđ stig fyrir Ástundun og Árangur:
1. Alexander Oliver Mai 40 stig.
2. Alexander Már Bjarnţórsson 36 stig.
3. Róbert Luu 33 stig.
Ţví nćst fór fram verđlaunaafhendingin fyrir Fjölskylduskákmótiđ og ađ lokum var happdrćtti, dregiđ úr skráningarnúmerum liđanna. Í happdrćtti var einn Freyju Hátíđarpoki og fimm bćkur úr bókalager TR. Ađ ţessu sinni var ţađ bókin Viđ skákborđiđ í aldarfjórđun. 50 valdar sóknarskákir Friđriks Ólafssonar. Friđrik Ólafsson verđur 80 ára 26. janúar á nćsta ári og ţví var kćrkomiđ ađ minnast á ţennan fyrsta stórmeistara Íslendinga og einn dyggasta félagsmann TR á jólaskákćfingunni.
Ţá var bara jólahressingin eftir, sem var skemmtilegur lokapunktur á jólaskákćfingunni. Malt og appelsín, piparkökur, súkkulađibitakökur og súkkulađikex - allt átti ţetta vel viđ á vel heppnađri jólaćfingu.
Nokkrir foreldrar tóku til hendinni í jólahressingunni og hafi ţau ţökk fyrir ţađ!
Skákstjórar voru Torfi Leósson og Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir.
Taflfélag Reykjavíkur ţakkar öllum sem tóku ţátt í bráđskemmtilegri jólaskákćfingu félagsins!
Skákćfingarnar hefjast ađ nýju á nýju ári laugardaginn 10. janúar 2015. Sjáumst ţá!
Gleđileg jól!
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 4
- Sl. sólarhring: 32
- Sl. viku: 129
- Frá upphafi: 8778708
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 83
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.