Leita í fréttum mbl.is

Rafn sigurvegari Jólaskákmóts Bríó

Bríó2Jólaskákmót Bríó 2014 fór fram laugardaginn 6. desember í Hlutverkasetrinu viđ Borgartún. Mótiđ var fyrst og fremst hugsađ fyrir fólk sem kemur ađ málefnum geđfatlađra,  ţ.e. íbúa og notendur búsetukjarna og athvarfa, ásamt starfsmönnum, vinum og vandamönnum. Til ađ hafa mótiđ sem jafnast og skemmtilegast var hámarksstyrkleiki keppanda miđađur viđ 2000 elo-stig.

9 keppendur mćttu til leiks og voru ţví tefldar 8 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og náđu ţar međ allir ađ tefla viđ alla. Mótiđ var jafnt og spennandi og voru úrslit eftirfarandi:

1.-2. Rafn Jónsson 7,5v
1.-2. Hjálmar Sigurvaldason 7,5v
3.-4. Héđinn Briem 6v
3.-4. Dagbjartur Taylor 6v
5.-6. Hörđur Jónasson 5,5v
5.-6. Úlfur Orri Pétursson 5,5v
7.     Árni Jóhann Árnason 4v
8.     Orri Hilmarsson 2v
9.     Guđjón Knútsson 1v

Tefldar voru bráđabanaskákir um efstu ţrjú sćtin og endađi mótiđ ţannig ađ Rafn sigrađiBríó1 Hjálmar og Héđinn sigrađi Dagbjart. Röđ efstu manna var ţví eftirfarandi:

1. Rafn Jónsson
2. Hjálmar Sigurvaldason
3. Héđinn Briem

Styrktarađilar mótsins voru nokkrir og ber ţar helst ađ nefna Landsbankann, Olís og Skeljung og ţví voru glćsileg verđlaun og veitingar í bođi. Einnig styrkti Sigurbjörn Björnsson mótiđ međ skákbókum til vinninga.

Sérstakar ţakkir fá Hlutverkasetriđ, Vin og Gunnar Freyr Rúnarsson fyrir ađstođ og hjálp viđ mótiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 129
  • Frá upphafi: 8778708

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 83
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband