8.12.2014 | 09:41
Jón, Kristján og Viktor hérađsmeistarar HSŢ 2014
Jón Ađalsteinn Hermannsson, Kristján Davíđ Björnsson og Viktor Hjartarson unnu sigur hver í sínum aldursflokki á hérađsmóti HSŢ í skák 2014 fyrir 16 ára og yngri sem fram fór á Laugum sl. ţriđjudag. Ađeins tveir keppendur mćttu til leiks í flokki 8 ára og yngri og tefldu ţeir ţví međ keppendum í flokki 9-12 ára. Viktor og Sváfnir Ragnarsson náđu báđir ađ vinna eina skák, en Viktor Hjartarson vann tiltilinn ţar sem hann vann skákina viđ Sváfni. Kristján Davíđ Björnsson hafđi mikla yfirburđi í flokki 9-12 ára og vann allar sínar skákir. Tímamörk voru 7 mín á mann.


Lokastađan í flokki 8 ára og yngri og 9-12 ára.
1. Kristján Davíđ Björnsson 7 vinninga af 7 mögulegum
2. Ari Ingólfsson 5
3. Stefán Bogi Ađalsteinsson 4,5
4. Björn Gunnar Jónsson 4
5. Hilmar Örn Sćvarsson 3,5
6. Magnús Máni Sigurgeirsson 2
7. Viktor Hjartarson 1
8. Sváfnir Ragnarsson 1
Keppni í flokki 13-15 ára var mjög jöfn og hörđ og ţegar upp var stađiđ voru ţrír keppendur efstir og jafnir međ fjóra vinninga, eftir tvöfalda umferđ. Var ţví ákveđiđ ađ ţessir ţrír efstu tefldu aftur daginn eftir tvöfallt einvígi um titilinn, en međ 7. mín umhugsunartíma í stađ 10 mín og gerđi Jón Ađalsteinn Hermannsson sér lítiđ fyrir og vann allar skákirnar fjórar og hérađsmeistaratitilinn í flokknum um leiđ. Eyţór og Jakub fegnu báđir einn vinning og háđu ţví hrađskákeinvígi um annađ sćtiđ, Aftur komu ţeir jafnir í mark međ einn vinning hvor. Ţá tefldu ţeir svokallađa armageddon-skák ţar sem hvítur var međ 5 mín en svartur 4 mínútur en svörtum dugđi jafntefli til sigurs. Ţađ fór svo ađ Jakub sem stýrđi hvítu mönnunum vann sigur og ţar međ annađ sćtiđ. Eyţór hafnađi ţví í ţriđja sćti.

Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:58 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 13
- Sl. sólarhring: 39
- Sl. viku: 138
- Frá upphafi: 8778717
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 88
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.