Leita í fréttum mbl.is

Fjölmennasta Jólaskákmót TR og SFS frá upphafi!

Árlegt Jólaskákmót Taflfélags Reykjavíkur og Skóla- og frístundasviđs Reykjavíkur var haldiđ dagana 1.-2.desember síđastliđinn. Líkt og síđustu ár var mótiđ afar vel sótt, bćđi af ungum skákmönnum sem og gestum. Alls tefldu 50 skáksveitir á mótinu sem er metţátttaka, en í fyrra var einnig sett ţátttökumet ţegar 44 skáksveitir öttu kappi.

Mótiđ í fyrra heppnađist frábćrlega sem hefur vafalítiđ átt ţátt í ţví hve margar skáksveitir tóku ţátt ađ ţessu sinni, en ekki má heldur gleyma ţví ađ skákstarf í skólum og taflfélögum borgarinnar er međ blómlegasta móti ţessi misserin. Áćtlađ er ađ hátt í 300 manns hafi heimsótt Taflfélag Reykjavíkur ţá tvo daga sem mótiđ stóđ yfir. Yngri flokkur reiđ á vađiđ á sunnudeginum en ţeir eldri settust viđ skákborđin daginn eftir.

Yngri flokkur – opinn flokkur

Yngstu skákmennirnir tefldu í tveimur riđlum; Norđur riđli og Suđur riđli. Ţađ fyrirkomulag var tekiđ upp í fyrra enda stćkkar mótiđ ár frá ári.  Ţessi tvískipting yngri flokks hefur gefist vel og gengu mótin afar vel ţrátt fyrir ţennan mikla fjölda keppenda.

 

Suđur riđill hófst klukkan 10:30 og voru margar sterkar skáksveitir skráđar til leiks. Í opnum flokki fór ţar fremst a-sveit Ölduselsskóla sem mćtti til leiks grá fyrir járnum međ reynslumikla og sterka skákpilta á öllum borđum. Bjuggust flestir viđ ađ Ölduselsskóli myndi vinna riđilinn og tryggja sér annađ af tveimur sćtum í úrslitakeppni yngri flokks sem fyrirhuguđ var daginn eftir. Ţađ fór enda svo ađ Ölduselsskóli sigrađi međ miklum yfirburđum og fékk hvorki fleiri né fćrri en 23 vinninga í 24 skákum. Frábćr árangur hjá ţessari vösku sveit sem á svo sannarlega framtíđina fyrir sér, enda liđsmenn enn ungir ađ árum og munu tefla í yngri flokki nćstu árin.

Baráttan um 2.sćtiđ var ćsispennandi og er ţá vćgt til orđa tekiđ. Fyrir síđustu umferđ hafđi a-sveit Háteigsskóla 1,5 vinnings forskot á a-sveit Norđlingaskóla, en svo skemmtilega vildi til ađ sveitirnar mćttust í síđustu umferđinni. Norđlingaskóli ţurfti ađ vinna ţá viđureign 3-1 til ađ tryggja sér 2.sćtiđ og nćla sér í sćti í úrslitakeppninni. Ađ loknum ţremur skákum leiddi Norđlingaskóli 2-1 og stóđ auk ţess til vinnings í síđustu skákinni. Eftir mikinn barning reyndust ţó lukkudísirnar á bandi Háteigsskóla ţegar liđsmađur Norđlingaskóla varđ fyrir ţví óláni ađ patta andstćđing sinn ţegar stutt var í mátiđ. Ţar međ lauk viđureigninni međ sigri Norđlingaskóla 2,5-1,5, en ţađ dugđi Háteigsskóla hins vegar til ađ halda 2.sćtinu. Háteigsskóli endađi međ 16 vinninga en Norđlingaskóli varđ í 3.sćti međ 15,5 vinning. Ţess má til gamans geta ađ ţađ var einmitt Norđlingaskóli sem kom í veg fyrir ađ Ölduselsskóli sigrađi međ fullu húsi.

Norđur riđill hófst klukkan 14:00 og voru nokkuđ fleiri sveitir skráđar til leiks ţar samanboriđ viđ Suđur riđil. Á međal sterkra skáksveita í Norđur riđli var a-sveit Rimaskóla sem átti titil ađ verja en auk hennar var a-sveit Fossvogsskóla vel skipuđ og til alls líkleg. Ţessar tvćr sveitir voru í nokkrum sérflokki og tryggđu ţćr sér báđar sćti í úrslitakeppninni. Sveit Rimaskóla varđ hlutskörpust međ hvorki fleiri né fćrri en 23 vinninga í 24 skákum. Munađi ţar mestu um glćsilegan sigur sveitarinnar í 3.umferđ gegn helstu keppinautum sínum í Fossvogsskóla, 4-0.

Ţađ voru einmitt ţessir 4 vinningar sem skyldu liđin ađ. Fossvogsskóli endađi í 2.sćti međ 19 vinninga og a-sveit Ingunnarskóla nćldi sér í 3.sćti međ 16,5 vinning.

Úrslitakeppni yngri flokks

Ţađ skein mikil eftirvćnting úr augum ţeirra 16 keppnismanna sem tefldu fyrir hönd sinna skóla í úrslitakeppni yngri flokks. Spennustigiđ var hátt en einbeitingin góđ. Fyrirfram mátti búast viđ harđri baráttu Rimaskóla og Ölduselsskóla um sigurinn í mótinu. Líklegt var ađ innbyrđis viđureign ţeirra myndi fara langt međ ađ ráđa úrslitum í mótinu. Eftir ađ dregiđ hafđi veriđ um töfluröđ var ljóst ađ Rimaskóli og Ölduselsskóli áttu ađ mćtast í 1.umferđ. Viđureignin stóđ svo sannarlega undir vćntingum og var alls ekki fyrir hjartveika. Eftir mikla baráttu og sviptingar hafđi Rimaskóli sigur í viđureigninni 2,5-1,5.

Hin reynslumikla sveit Rimaskóla steig ekki feilspor eftir ţađ og vann bćđi Fossvogsskóla og Háteigsskóla 4-0. Rimaskóli stóđ ţví uppi sem verđugur sigurvegari í yngri flokki og varđi ţví titil sinn frá ţví í fyrra. Sveitin var leidd áfram af hinni reynslumiklu skákdrottningu Nansý Davíđsdóttur sem sýndi styrk sinn í úrslitakeppninni, einkum og sér í lagi ţegar stöđurnar voru tvísýnar og lítiđ eftir á klukkunni. Strákarnir höfđu ekki rođ viđ henni í ţeim ađstćđum. Sveit Ölduselsskóla hafnađi í 2.sćti eftir örugga sigra á Fossvogsskóla og Háteigsskóla. Fossvogsskóli nćldi í 3.sćtiđ međ sigri á Háteigsskóla 3-1.

Yngri flokkur - Stúlkur

Í stúlknaflokki voru tvćr sveitir efstar og jafnar međ 13 vinninga; Melaskóli og Breiđholtsskóli. Ţví ţurfti ađ grípa til stigaútreiknings til ađ fá fram sigurvegara og ţá kom í ljós ađ skáksveit Melaskóla hafđi hlotiđ efsta sćtiđ en Breiđholtsskóli varđ í 2.sćti. Í 3.sćti varđ stúlknasveit Rimaskóla en hún hlaut 12,5 vinning. Skammt ţar á eftir kom Ingunnarskóli međ 11 vinninga.

Eldri flokkur – opinn flokkur

Í eldri flokki skráđu sig til leiks níu skáksveitir frá fimm skólum. Keppni í opnum flokki reyndist ćsispennandi, en fyrirfram var búist viđ miklu af sveitum Rimaskóla, Laugalćkjarskóla og Árbćjarskóla. Ţessar ţrjár sveitir fylgdust ađ í toppbaráttunni nánast allt mótiđ og voru innbyrđis viđureignir ţeirra oftar en ekki ćsispennandi. Í seinni hluta mótsins varđ sveit Rimaskóla ţó fyrir nokkrum skakkaföllum er tveir liđsmenn ţurftu frá ađ hverfa, og tefldi sveitin međal annars á ţremur mönnum undir lokin. Ţađ varđ til ţess ađ sveitin dróst eilítiđ aftur úr forystusauđunum og endađi ađ lokum í 3.sćti međ 17 vinninga. Árbćjarskóli og Laugalćkjarskóli mćttust í nćstsíđustu umferđ í spennuţrunginni viđureign ţar sem Laugalćkjarskóli hafđi sigur 3-1. Sá sigur reyndist piltunum í Laugalćkjarskóla einkar mikilvćgur ţví ţeir náđu 1,5 vinnings forskoti fyrir síđustu umferđ. Árbćjarskóli var ţó ekki af baki dottinn og vann góđan 4-0 sigur í síđustu umferđ.

Laugalćkjarskóli hélt ţó velli og vann sína viđureign 3-1. Laugalćkjarskóli stóđ ţví uppi sem sigurvegari í eldri flokki međ 18,5 vinning, en Árbćjarskóli kom í humátt á eftir međ 18 vinninga. Rimaskóli varđ sem fyrr segir í 3.sćti međ 17 vinninga.

Eldri flokkur – Stúlkur

Í stúlknaflokki voru tvćr sveitir skráđar til leiks; Breiđholtsskóli og Rimaskóli. Sveit Rimaskóla reyndist sterkari er upp var stađiđ og hlaut sveitin 10 vinninga. Fráfarandi jólameistarar Beiđholtsskóla nćldu sér í 8,5 vinning.

Taflfélag Reykjavíkur vill koma á framfćri ţökkum til ţeirra fjölmörgu barna og unglinga sem lögđu leiđ sína í húsakynni félagsins og gerđu Jólamót TR og SFS ađ ţeirri frábćru skákveislu sem raunin varđ. Vöskum liđsstjórum skáksveitanna 50 sem og foreldrum og öđrum gestum eru jafnframt fćrđar miklar og góđar ţakkir fyrir samveruna.  Sérstakar ţakkir fćr Skóla og frístundasviđ Reykjavíkurborgar fyrir frábćrt samstarf, sem og Skákakademía Reykjavíkur sem annast kennslu í fjölmörgum skólum borgarinnar.

Viđ hlökkum til ađ sjá ykkur öll aftur ađ ári, og vonandi fleiri til!

Nánari úrslit í riđlunum tveimur í yngri flokk, sem og úrslit í yngri og eldri flokk má sjá hér ađ neđan.

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 39
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 8778717

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband