Leita í fréttum mbl.is

Magnús Pálmi og Ţorvarđur Fannar efstir fyrir lokaumferđ Vetrarmóts öđlinga

Magnús Pálmi Örnólfsson og Ţorvarđur Fannar Ólafsson eru efstir og jafnir međ 5 vinninga ađ loknum sex umferđum á Vetarmóti öđlinga. Í sjöttu og nćstsíđustu umferđinni sem fór fram í gćrkveldi vann Magnús Siguringa Sigurjónsson en Ţorvarđur lagđi Sverri Örn Björnsson. Hvorki fleiri né fćrri en sex keppendur koma nćstir međ 4 vinninga.

Stađa efstu manna:

Vetrarmót öđlinga

Ţađ er ljóst ađ baráttan á lokasprettinum verđur ćsispennandi en lokaumferđin fer fram nćstkomandi miđvikudagskvöld og hefst hún kl. 19.30. Ţá mćtast m.a. Ţorvarđur og Kristján Halldórsson, Magnús og Vignir Bjarnason, John Ontiveros og Sverrir sem og Guđmundur Aronsson og Magnús Magnússon.

Áhorfendur eru velkomnir en ávallt er heitt á könnunni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 129
  • Frá upphafi: 8778708

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 83
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband