Leita í fréttum mbl.is

Gallerý Skák - Gunnar Björnsson vann grjótiđ

Gunnar grjótharđi 27.11.2014 22 03 47Kappteflinu um Patagóníusteininn lauk nýlega međ verđskulduđum sigri hins kunna skákforkólfs Gunnars Björnssonar, sem uppskar 38 stig af 40 mögulegum og var vel ađ sigrinum kominn. Ritstjórinn hefur ţví góđa afsökun fyrir ţví ađ birta mynd af sjálfum sér hér á fréttasíđunni ađ ţessu sinni. smile

X  

Eftir ađ hafa unniđ 3 mót í röđ međ afar Vettvangsmynd frá síđasta mótinu af sex 2.12.2014 21 49 22.2014 21 49 22...sannfćrandi hćtti og hlotiđ 30 vinninga af 33 mögulegum varđ forsetinn ţó ađ sćtta sig viđ ţriđja sćtiđ í lokamótinu eftir ađ hafa lotiđ í gras fyrir Guđfinni, Páli og Tóta Tönn. Ţeir tveir síđarnefndu eru gamlir meistaraflokksmenn frá ţví fyrir rúmri hálfri öld sem gengiđ hafa í endurnýjun lífdaganna í skákinni. Páll kominn yfir áttrćtt og Ţórarinn ađ nálgast ţann virđulega aldur, mesti aflakóngur landsins á stöng og ţó víđar vćri leitađ.  Hann sést hér á myndinni etja kappi viđ Jon Olav Fivelstad, nojarann glađbeitta, en Páll og ađrir keppendur fylgjast spenntir međ baráttu ţeirra á borđinu.

  X

Einar Ess afhendir Gunnari grjótiđ  27.11.2014 22 03 17Ţetta dugđi Gunnari hinum grjótharđa til sigurs ţar sem Stefán Bergsson, útbreiđslustjóri, var fjarri góđu gamni sem hefđi getađ sett smá strik í reikninginn hefđi hann veriđ i stuđi. Mótsstjórinn afhenti síđan sigurvegaranum Patagóníusteininn í hendur sem hann fékk ađ handleika smá stund međan klappađ var fyrir honum og hann hneigđi sig djúpt. Ţetta er farandgripur sem ţrír efstu menn fá nafn sitt greypt á gullnu letri og fer á Skáksögusafniđ í fyllingu tímans - en ţeir ekki.

X

Lokaúrslitin í ţessari 6 kvölda Grand Prix mótaröđ urđu eins og sést á međf. mynd af fimm efstu mönnum sem ţar eru nafngreindir ásamt skoruđum stigum sínum.  Alls hlutu 18 keppendur stig í mótunum sex en fjögur bestu töldu til stiga og vinnings. 

X

Skákkvöldin í Gallerýinu á fimmtudagskvöldum hafa veriđ nokkuđ vel sótt af ástríđuskákmönnum á öllum aldri ţađ sem af er vetri. Tvo mót er eftir  fyrir Jól og annan fimmtudag verđur ađeins meira um dýrđir en venjulega  ţegar sérstakt JólaKapp&Happ-mót verđur haldiđ. Ţá verđur vćntanlega kátt í skákhöllinni í Faxafeni ef ađ líkum lćtur. Muniđ ađ mćta kl. 18 réttstundis.

Myndaablúm (ESE)

Kapptefliđ um Patgagóníusteinninn   efstu menn 3.12.2014 09 57 31


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 21
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 162
  • Frá upphafi: 8778696

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband