Leita í fréttum mbl.is

Björgvin efstur í ellefta sinn

Ţađ var nú frekar afslappađ andrúmsloft á ţessum tólfta skákdegi haustsins hjá skákfélaginu Ćsir í dag.

Auđvitađ var barist til síđasta manns í mörgum viđureignum, en ţađ fór allt fram innan velsćmismarka  og ţađ komu ekki upp nein alvarleg ágreinings efni í orrustunum 140 sem háđar voru í dag.

Menn verđa ekkert kátir ţegar ţeir leika ólöglegum leik og tapa ţar međ skákinni,kannski eftir örfáa leiki.

Ţađ er ekki viđ neinn ađ sakast nema sína eigin fljótfćrni.

Björgvin Víglundsson tefldi af sínu venjulega öruggi eins og venjulega og uppskar 9 vinninga af 10,

Ţađ voru samt tveir kappar sem náđu jafntefli viđ hann,ţađ voru ţeir Jón Ţorleifur Jónsson og Ţorsteinn Ţorsteinsson.

Friđgeir Hólm náđi öđru sćtinu međ 8 ˝ vinning, svo kom Guđfinnur R Kjartansson í ţriđja sćti međ 8 vinninga. 

Sjá nánari úrslit í töflu og myndir frá ESE

Ćsir 2014-12-02

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 149
  • Frá upphafi: 8778683

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband