Leita í fréttum mbl.is

Kramnik vann Giri - eru efstir og jafnir

Heimsmeistarinn fyrrverandi, Vladimir Kramnik (2760), vann Anish Giri (2776) í sjöundu umferđ opna ofurmótsins í Katar í dag. Ţar međ stöđvađi hann siguröngu Hollendings sem hafđi unniđ allar sínar sex skákir. Ţeir eru efstir og jafnir. Úsbekinn Saleh Salem(2586) og Kínverjinn Yu Yangvi (2705) eru í 3.-4. sćti međ hálfum vinningi minna.

Áttundua og nćstsíđasta umferđ fer fram á morgun. Ţá mćtast Giri - Yangvi og Salem - Kramnik.

Röđ efstu manna:

Katar

Alls taka 92 stórmeistarar ţátt í mótinu og hafa 14 ţeirra meira en 2700 skákstig.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8778678

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 82
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband