Leita í fréttum mbl.is

Guđlaug skákmeistari Garđabćjar

Guđlaug Ţorsteinsdóttir 6.5.2014 13 09 55Gauđlaug Ţorsteinsdóttir (2006) kom sú og sigrađi á Skákţingi Garđabćjar sem lauk í gćr. Segja má ađ Guđlaug hafi komiđ ađ hliđ en hún tapađi í fyrstu umferđ en hlaut svo 5˝ vinning í lokaumferđunum sex. Í síđustu umferđ vann hún Agnar Tómas Möller (1657). 

Bárđur Örn Birkisson (1636) og Páll Sigurđsson (1919) urđu í 2.-3. sćti međ 5 vinninga. Frábćr árangur hjá Bárđi sem hćkkar um 117 stig fyrir frammistöđu sína! Páll byrjađi rólega eins og Guđlaug. Tapađi tveimur fyrstu skákunum en vann ţćr fimm síđustu! Fórnarlambiđ í lokaumferđin var Jóhann Helgi Sigurđsson (2013).

Vert er ađ benda einnig á árangur Agnars Tómasar Möller sem endađi í 4.-6. sćti og hćkkar um 101 fyrir frammistöđuna. 

Lokastöđuna í a-flokki má finna á Chess-Results.

B-flokkurŢorsteinn Magnússon


Ţorsteinn Magnússon (1241) sigrađi í b-flokki en hann hlaut 6 vinninga í sjö skákum. Góđur árangur hjá Ţorsteini en var ađeins sjötti í stigaröđ keppenda. Ţorsteinn hćkkar um 85 stig fyrir frammistöđuna.

Guđmundur Agnar Bragason (1352) og Róbert Luu (1315) urđu í 2.-3. sćti međ 5˝ vinning.

Lokastöđuna í b-flokki má nálgast á Chess-Results.

Hrađskákmót Garđabćjar fer fram nk. mánudagskvöld. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778676

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband