2.12.2014 | 14:11
Riddarinn - Kapptefliđ um Skáksegliđ
Hinni árlegu mótaröđ um Skáksegliđ lauk í síđustu viku međ sigri Friđgeirs K. Hólm, hins brúnaţunga en samt brosmilda skáköđlings.
Hin vikulegu skákmót á vegum Riddarans eru ađ jafnađi mjög vel sótt, sumpart af sömu skággeggjurunum og tefla í hinum skákklúbb eldri borgara, sem Ćsir heitir. Munurinn er sá ađ ţar syđra tefla menn allt áriđ um kring og slá ekkert af yfir sumariđ, enda oftast rigning hvort sem er eđa sem betra er ađ komast í forsćlu undan sólarhitanum. Ţví miđur stefnir í ađ mótin verđi ađeins 50 á ţessu ári ţví ađfangadag og gamlársdag ber upp á miđvikudag ađ ţessu sinni.
Sextán garpar sátu ţar ađ tafli í síđustu viku viđ Suđurgötuna í Gaflarabć og eltu grátt silfur saman. Allt var ţetta ţó í góđu en baráttan stóđ um ţađ hver myndi verđa efstur ađ stigum í kappteflinu um Skáksegliđ, minningargrip um Grím Ársćlsson, sem nú var keppt um í 6. sinn. Friđgeir og Jón Ţ. Ţór stóđu best ađ vígi ađ ţrem mótum loknum en í fjarveru ţess síđarnefnda í dag átti Friđgeir međ tvo mót unnin og 20 stig á hendi besta möguleika.
Ţannig fór ţađ líka ađ Guđfinnur R. Kjartansson, sigurvegari sl. árs og Friđgeir urđu efstir og jafnir og ţađ dugđi hinum síđarnefnda til sigurs. Hann hlaut alls 28 stig, Guđfinnur 21 og Sigurđur E. Kristjánsson og Jón Ţ. Ţór 18 (2. mót). Ţrjú bestu mót hvers keppanda töldu til stiga og vinnings. Sigurvegarinn fćr nafn sitt skráđ silfruđu letri á hinn fagra farandgrip sem fer á Skáksögusafniđ í fyllingu tímans.
Teflt verđur grimmt í Vonarhöfn nćstu 3 miđvikudaga en Jólamót Riddarans verđur háđ og haldiđ 17. desember. Öll mót hefjast kl. 13 og tefldar eru 10. mínútna hvatskákir, 11. umferđir. Allir skákţyrstir skákgarpar 60+ velkomnir til tafls og skrafs milli skáka.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:12 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 1
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 142
- Frá upphafi: 8778676
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 80
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.