Leita í fréttum mbl.is

Riddarinn - Kapptefliđ um Skáksegliđ

Friđgeir K. Hólm međ skáksegliđ 26.11.2014 22-57-50Hinni árlegu mótaröđ um Skáksegliđ lauk í síđustu viku međ sigri Friđgeirs K. Hólm, hins brúnaţunga en samt brosmilda skáköđlings.    

Hin vikulegu skákmót á vegum Riddarans eru ađ jafnađi mjög vel sótt, sumpart af sömu skággeggjurunum og tefla í hinum skákklúbb eldri borgara, sem Ćsir heitir.  Munurinn er sá ađ ţar syđra tefla menn allt áriđ um kring og slá ekkert af yfir sumariđ, enda oftast rigning hvort sem er eđa sem betra er ađ komast í forsćlu undan sólarhitanum. Ţví miđur stefnir í ađ mótin verđi ađeins 50 á ţessu ári ţví ađfangadag og gamlársdag ber upp á miđvikudag ađ ţessu sinni.   

Sextán garpar sátu ţar ađ tafli í síđustu viku viđ Suđurgötuna í Gaflarabć og eltu  grátt silfur saman. Allt var ţetta ţó í góđu en baráttan stóđ um ţađ hver myndi verđa efstur ađ stigum í kappteflinu um Skáksegliđ, minningargrip um Grím Ársćlsson, sem nú var keppt um í 6. sinn. Friđgeir og Jón Ţ. Ţór stóđu best ađ vígi ađ ţrem mótum loknum en í fjarveru ţess síđarnefnda í dag átti Friđgeir međ tvo mót unnin og 20 stig á hendi besta möguleika.

Ţannig fór ţađ líka ađ Guđfinnur R. Kjartansson, sigurvegari sl. árs og Friđgeir urđu efstir og jafnir og ţađ dugđi hinum síđarnefnda til sigurs. Hann hlaut alls 28 stig, Guđfinnur 21 og Sigurđur E. Kristjánsson og Jón Ţ. Ţór 18 (2. mót). Ţrjú bestu mót hvers keppanda töldu til stiga og vinnings. Sigurvegarinn fćr nafn sitt skráđ silfruđu letri á hinn fagra farandgrip sem fer á Skáksögusafniđ í fyllingu tímans.

Teflt verđur grimmt í Vonarhöfn nćstu 3 miđvikudaga en Jólamót Riddarans verđur háđ og haldiđ 17. desember.  Öll mót hefjast kl. 13 og tefldar eru 10. mínútna hvatskákir, 11. umferđir.  Allir skákţyrstir skákgarpar 60+ velkomnir til tafls og skrafs milli skáka.

 

sKÁKSEGLIĐ-Lokamótiđ  26.11.2014 22-57-50


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778676

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband