Leita í fréttum mbl.is

Rimaskóli og Laugalćkjarskóli sigruđu á Jólamóti TR og SFS

 

 

Glćsilegu og vel sóttu Jólamóti TR og SFS lauk í gćrkvöld í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur.

Í úrslitakeppni yngri flokks sigrađi sveit Rimaskóla og fékk hún 10,5 vinning. Í 2.sćti varđ Ölduselsskóli međ 8,5 vinning. Fossvogsskóli endađi í 3.sćti međ 4 vinninga.

 

Í eldri flokki sigrađi Laugalćkjarskóli međ 18,5 vinning en Árbćjarskóli kom í humátt á eftir međ 18 vinninga. Rimaskóli endađi í 3.sćti međ 17 vinninga. Hjá stúlkunum var ţađ sveit Rimaskóla sem reyndist hlutskörpust međ 10 vinninga. Sveit Breiđholtsskóla kom skammt á eftir međ 8,5 vinning.

Mótinu verđa gerđ ítarlegri skil í máli og myndum á nćstu dögum.

Yngri flokkur

1. Rimaskóli 10,5v
2. Ölduselsskóli 8,5
3. Fossvogsskóli 4
4. Háteigsskóli 1

Eldri flokkur

1. Laugalćkjarskóli A 18,5v
2. Árbćjarskóli A 18
3. Rimaskóli A 17
4. Hólabrekkuskóli 15
5. Laugalćkjarskóli B 14,5
6. Árbćjarskóli B 12,5
7. Rimaskóli st. 10
8. Breiđholtsskóli st 8,5
9. Breiđholtsskóli A 5

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 18
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 158
  • Frá upphafi: 8778675

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband