Leita í fréttum mbl.is

Jafntefli í fimmtu skák einvígisins

Anand CarlsenAnand (2792) og Carlsen (2863) gerđu jafntefli í fimmtu skák heimsmeistaraeinvígis ţeirra sem tefld var í dag í Sochi í Rússlandi. 

Anand hafđi hvítt og tefld var drottningarindversk vörn. Carlsen tefldi um tíma ónákvćmt og var ljóslega kominn međ verra tafl ţótt líklegt sé ađ stađan sé engu ađ síđur jafntefli međ bestu taflmennsku.

Anand tefldi ađ marga mati ţá of linkulega og gaf Carlsen tćkifćri á auđveldu jafntefli í stađ ţess ađ láta hann verjast.

Stađan er nú 2˝-2˝. Sjötta skákin verđur tefld á morgun og ţá hefur Carlsen hvítt. Skákin hefst kl. 12 ađ hádegi. Magnus hefur svo aftur hvítt í sjöundu skákinni sem tefld verđur á mánudaginn.

Rennum venju samkvćmt yfir nokkur tíst um skák dagsins:

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.7.): 19
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778742

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 96
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband