14.11.2014 | 16:35
Jafntefli í fimmtu skák einvígisins
Anand (2792) og Carlsen (2863) gerđu jafntefli í fimmtu skák heimsmeistaraeinvígis ţeirra sem tefld var í dag í Sochi í Rússlandi.
Anand hafđi hvítt og tefld var drottningarindversk vörn. Carlsen tefldi um tíma ónákvćmt og var ljóslega kominn međ verra tafl ţótt líklegt sé ađ stađan sé engu ađ síđur jafntefli međ bestu taflmennsku.
Anand tefldi ađ marga mati ţá of linkulega og gaf Carlsen tćkifćri á auđveldu jafntefli í stađ ţess ađ láta hann verjast.
Stađan er nú 2˝-2˝. Sjötta skákin verđur tefld á morgun og ţá hefur Carlsen hvítt. Skákin hefst kl. 12 ađ hádegi. Magnus hefur svo aftur hvítt í sjöundu skákinni sem tefld verđur á mánudaginn.
Rennum venju samkvćmt yfir nokkur tíst um skák dagsins:
Carlsen to Norwegian press: "Anand played impressively today, was well prepared for a rare line and created problems for me." #CarlsenAnand
Tarjei J. Svensen (@TarjeiJS) November 14, 2014
Sad to return to an anti-climax. Not sure why Vishy played Rb7 not Ra4, and Rxa7 rather than Kg2!? but still a quality game. #CarlsenAnand
Jonathan Rowson (@Jonathan_Rowson) November 14, 2014
Harsh? @mikhail_golubev: "From move 26 Anand played like a Candidate Master who accidentally got an edge vs. a GM & rushed to fix a draw"
chess24.com (@chess24com) November 14, 2014
Carlsen [to a reporter who thinks all draws are equal]: "It's much more pleasant to draw with Black than with White." #CarlsenAnand
Olimpiu G. Urcan (@OlimpiuUrcan) November 14, 2014
Carlsen holds - I can't help thinking that if he'd been White in this middlegame Anand would be defending for a lot longer #CarlsenAnand
Thomas Rendle (@TERendle) November 14, 2014
In each game the players change opening, in stark contrast to WC matches of the past. #CarlsenAnand
Fabiano Caruana (@FabianoCaruana) November 12, 2014
A tame draw in the end. Missed opportunity for Anand! Two white games for Magnus ! Survival is the key for Anand in next two #CarlsenAnand
Vishal Sareen (@vishalsareen) November 14, 2014
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:42 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.7.): 19
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 142
- Frá upphafi: 8778742
Annađ
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 96
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.