13.11.2014 | 23:34
Ný íslensk skákbók
Formađur Taflfélags Reykjavíkur, Björn Jónsson, hefur látiđ mikiđ ađ sér kveđa á síđustu misserum. Međal verka hans eru vönduđ íslensk kennsluhefti fyrir byrjendur í skák sem notuđ hafa veriđ viđ skákkennslu í félaginu ađ undanförnu og notiđ mikilla vinsćlda. Björn hefur nú sett hluta heftanna undir einn hatt í nýrri og glćsilegri bók, Lćrđu ađ tefla, sem gefin er út af Sögur útgáfu. Stefnt er á frekari útgáfu efnis úr skákheftunum góđu.
Í bókinni kennir ýmissa grasa en í fyrsta kafla hennar er fariđ yfir uppbyggingu skákborđsins, virđi taflmannanna og manngang ţeirra. Ţá er fariđ yfir hugtökin skák og mát sem og skákritun en lokakaflinn fjallar um helstu byrjanagildrur sem hverjum skákmanni er nauđsynlegt ađ ţekkja.
Ţađ er óhćtt ađ mćla međ Lćrđu ađ tefla fyrir alla sem áhuga hafa á ađ kynna sér leyndardómaskáklistarinnar en inngang bókarinnar ritađi stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson ţar sem segir m.a.:
Mikil gróska og áhugi er međal yngstu kynslóđarinnar fyrir skák nú um mundir. Ţađ er ţví mikiđ ánćgjuefni ađ sjá ţessa vönduđu kennslubók fyrir byrjendur í skáklistinni koma út...Framsetningin er einföld og hnitmiđuđ en um leiđ lifandi. Fjölmörg ćfingadćmi fylgja efni hvers kafla og eru ţau vel valin og lćrdómsrík...
Bókin hefur fengiđ góđar viđtökur og umsagnir. M.a. segir Stefán Bergsson framkvćmdastjóri Skákakademíu Reykjavíkur um bókina:
Hin nýútkomna bók Lćrđu ađ tefla eftir Björn Jónsson formann Taflfélags Reykjavíkur er ađ mínu mati besta námsefniđ sem gefiđ hefur veriđ út síđustu árin og jafnvel áratugina. Bókin er afar skýr, hún er skemmtileg og gott jafnvćgi er milli lestexta og ćfinga.
Fyrir alla krakka sem langar ađ lćra ađ tefla er bókin í senn skemmtilegur og lćrdómsríkur kostagripur. Hún er einnig kjöriđ tćki fyrir alla ţá sem langar ađ kenna börnum og unglingum ađ tefla. Spennandi verđur ađ sjá áframhald á skrifum Björns og fleiri kennslubćkur frá honum.
Nánari upplýsingar um hina nýju bók má finna hér.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 19
- Sl. sólarhring: 27
- Sl. viku: 144
- Frá upphafi: 8778723
Annađ
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 94
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 12
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.