Leita í fréttum mbl.is

Ný íslensk skákbók

bjossiFormađur Taflfélags Reykjavíkur, Björn Jónsson, hefur látiđ mikiđ ađ sér kveđa á síđustu misserum.  Međal verka hans eru vönduđ íslensk kennsluhefti fyrir byrjendur í skák sem notuđ hafa veriđ viđ skákkennslu í félaginu ađ undanförnu og notiđ mikilla vinsćlda.  Björn hefur nú sett hluta heftanna undir einn hatt í nýrri og glćsilegri bók, Lćrđu ađ tefla, sem gefin er út af Sögur útgáfu.  Stefnt er á frekari útgáfu efnis úr skákheftunum góđu.

Í bókinni kennir ýmissa grasa en í fyrsta kafla LAT 2hennar er fariđ yfir uppbyggingu skákborđsins, virđi taflmannanna og manngang ţeirra.  Ţá er fariđ yfir hugtökin skák og mát sem og skákritun en lokakaflinn fjallar um helstu byrjanagildrur sem hverjum skákmanni er nauđsynlegt ađ ţekkja.

Ţađ er óhćtt ađ mćla međ Lćrđu ađ tefla fyrir alla sem áhuga hafa á ađ kynna sér leyndardómaskáklistarinnar en inngang bókarinnar ritađi stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson ţar sem segir m.a.: 

Mikil gróska og áhugi er međal yngstu kynslóđarinnar fyrir skák nú um mundir.  Ţađ er ţví mikiđ ánćgjuefni ađ sjá ţessa vönduđu kennslubók fyrir byrjendur í skáklistinni koma út...Framsetningin er einföld og hnitmiđuđ en um leiđ lifandi.  Fjölmörg ćfingadćmi fylgja efni hvers kafla og eru ţau vel valin og lćrdómsrík...

LAT images 6Bókin hefur fengiđ góđar viđtökur og umsagnir.  M.a. segir Stefán Bergsson framkvćmdastjóri Skákakademíu Reykjavíkur um bókina:

Hin nýútkomna bók Lćrđu ađ tefla eftir Björn Jónsson formann Taflfélags Reykjavíkur er ađ mínu mati besta námsefniđ sem gefiđ hefur veriđ út síđustu árin og jafnvel áratugina. Bókin er afar skýr, hún er skemmtileg og gott jafnvćgi er milli lestexta og ćfinga.

Fyrir alla krakka sem langar ađ lćra ađ tefla er bókin í senn skemmtilegur og lćrdómsríkur kostagripur. Hún er einnig kjöriđ tćki fyrir alla ţá sem langar ađ kenna börnum og unglingum ađ tefla. Spennandi verđur ađ sjá áframhald á skrifum Björns og fleiri kennslubćkur frá honum. 

Nánari upplýsingar um hina nýju bók má finna hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 19
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8778723

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 94
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband