Leita í fréttum mbl.is

Örn Leó sigrađi á hrađkvöldi Hugins

Hjörvar og Örn LeóÖrn Leó Jóhannsson sigrađi međ 6,5v í sjö skákum á hrađkvöldi Hugins sem fram fór 10. nóvember sl. Örn gerđi jafntefli viđ Hallgerđi í 2. umferđ og sigrađi svo Vigfús í fimmtu umferđ í spennandi skák ţar sem gekk á ýmsu. Nćstir komu svo Kristófer Ómarsson og Vigfús Ó. Vigfússon međ 5,5v. Örn Leó dró svo í lok hrađkvöldsins Stefán Orra Davíđsson og völdu ţeir báđir gjafabréf frá Dominos, enda svo sem ekki annađ í bođi í ţetta skipti ţar sem gjafabréfin frá Saffran voru ekki tilbúin en ţađ stendur til bóta nćst.

Nćsta skákkvöld í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a verđur mánudaginn 24. nóvember kl. 20 og ţá verđur einnig hrađkvöld.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

  1.     Örn Leó Jóhannsson, 6,5v/7
  2.     Kristófer Ómarsson, 5,5v
  3.     Vigfús Ó. Vigfússon, 5,5v
  4.     Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, 4,5v
  5.     Óskar Víkingur Davíđsson, 4v
  6.     Finnur Kr. Finnsson, 3v
  7.     Stefán Orri Davíđsson, 2v
  8.     Sindri Snćr Kristófersson, 2v
  9.     Björgvin Kristbergsson, 1v
  10.     Axel Ingi Árnason, 1v

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 129
  • Frá upphafi: 8778708

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 83
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband