Leita í fréttum mbl.is

Magnús efstur á Vetrarmóti öðlinga

Magnús MagnússonSkagamaðurinn, Magnús Magnússon (1978) er efstur með fullt hús að lokinni þriðju umferð Vetrarmóts öðlinga sem fram fór í gærkveldi. Magnús hafði þá sigur gegn Siguringa Sigurjónssyni (1942). Magnús Pálmi Örnólfsson (2167) og Þorvarður F. Ólafsson (2213) gerðu jafntefli í innbyrðis skák og eru í 2.-4. sæti með 2½ vinning ásamt Sverri Erni Björnssyni (2104).

Fjórða umferð fer fram nk. miðvikudagskvöld. Þá mætast meðal annars: Magnús M - Þorvarður og Magnús Pálmi - Sverrir Örn.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 39
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 8778717

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband