12.11.2014 | 22:42
Ţađ sem gerist í Vegas verđur ţar áfram - nema ef Hermann segi frá ţví
Hermann Ađalsteinsson, formađur Hugins, tók ţátt í sínu fyrsta alţjóđlega skákmóti á erlendri grundu í október sl. í Las Vegas. Á Skákhuganum má lesa umfjöllun hans um mótiđ frá hans bćjardyrum séđ.
Nokkur sýnishorn úr grein Hermanns:
Allir hafa heyrt um Las Vegas. Flugsamgöngur eru greiđar ţangađ ţví flogiđ er beint til Vegas frá nánst öllum borgum í USA og Kanada og er tiltölulega ódýrt flug. Las Vegas er náttúrulega gríđarlega skemmtilegur stađur og ţađ ćtti engum ađ leiđast ţar. Svo er veđriđ alltaf gott ţar og međan á mótinu stóđ var 30-40 stiga hiti og sól í Vegas. Hótelin eru líka í ódýrari kantinum og borgađi ég samtals um 90.000 krónur fyrir svítu, sem ég hafđi reyndar ekki bókađ en fékk samt, í sjö nćtur sem er ekki mjög dýrt. Sennilega hefur ţađ veriđ vegna ţess ađ ég var frá Íslandi og ţess vegna álitiđ ađ ég ćtti nóg af pengingum sem ég ćtlađi ađ eyđa í spilavítinu á neđstu hćđinn.
Síđar segir:
Öllum keppendum var bođiđ til morgunverđar ađ amerískum siđ daginn sem mótiđ hófst. Ţar buđu Maurice og Amy keppendur velkomna og grínisti fór međ gamanmál. Keppendur höfđu frí afnota af sérstöku VIP ađstöđu, sem var augljóslega notađur sem strippstađur viđ venjulegar ađstćđur. Ţar var einnig hćgt ađ fá frítt nudd.
Grein Hermanns líkur međ setningunni:
Ýmislegt annađ skemmtilegt var gert í ferđinni til Vegas sem ekki verđur greint frá, ţví what happens in Vegas stays in Vegas.
Sjáum til međ ţađ.
Grein Hermanns má finna í heild sinni á Skákhuganum.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 2
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 127
- Frá upphafi: 8778706
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 81
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.