Leita í fréttum mbl.is

Björgvin í sérflokki í Stangarhyl í gćr.

Björgvin VíglundssonBjörgvin Víglundsson sannađi ţađ enn og aftur í dag ađ hann er fyrnasterkur skákmađur og er í sér styrkleika flokki hjá okkur eldri skákmönum, hann var 2˝ vinningi fyrir ofan nćsta mann í fyrsta sćti hjá Ásum í gćr. Björgvin fékk 9 ˝ vinning af 10. Friđgeir Hólm var sá eini sem náđi jafntefli viđ hann.

Jafnir í öđru til ţriđja sćti urđu ţeir Össur Kristinssin og Páll G Jónsson báđir međ 7 vinninga.

Viđ fengum ánćgjulega heimsókn í gćr. Gunnar Björnsson forseti skáksambandsins kom viđ og hann ásamt Einar S var ađ kynna fyrir okkur Íslandsmót eldri skákmanna í ttskák sem verđur haldiđ í fyrsta skifti laugardaginn 22 nóv.

Ţetta verđur örugglega áhugavert skákmót og miđađ viđ undirtektir verđur vonandi góđ ţátttaka (ţegar skráđir keppendur).

Sjá nánar um ţetta á Skák.is nćstu daga.

Nánari úrslit í töflu frá ESE

_sir_2014-11-11.jpg

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8778678

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 82
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband