Leita í fréttum mbl.is

Jóhann Helgi og Bárđur Örn efstir á Skákţingi Garđabćjar

Jóhann Helgi vann Ólaf Guđmunds og fór ţar međ á toppinn á mótinu međ 3,5 vinning. Sama vinningafjölda hefur Bárđur Örn Birkisson sem vann Unnar Ingvarsson. 

Annars er mótiđ ađ einkennast töluvert af frábćrum árangri nokkurra ađila sem eru greinilega töluvert "underrated" ţe. allt of stigalágir miđađ viđ getu. Ţe. Bárđur Birkisson sem er ađ hćkka um 113 stig ţegar eftir 4 umferđ sem og Tómas Agnar Möller sem er ađ hćkka um 85 stig. Jón Eggert Hallsson er svo ađ hćkka um 53 stig.  Ólafur Guđmundsson stefnir svo í byrjunarstig hátt í 1900 og góđa íslenska hćkkun. 

Af félagsmönnum TG er ţađ ađ frétta ađ Jóhann Helgi vann, sem og Páll og Haraldur Arnar en Gulla gerđi jafntefli. Sindri tók hálfan međ hjásetu. í Hús komu ţví 4 vinningar í ţessari umferđ. 

Stađan nú:

Rank NameRtgClubPtsBH.
1 Jóhann Helgi Sigurđsson2013TG11˝
2 Bárđur Örn Birkisson1636TR10
3 Agnar Tómas Möller1657SR39
4 Ólafur Guđmundsson1694TG3
5 Gauti Páll Jónsson1719TR9
6 Jón Eggert Hallsson1632Huginn
7 Unnar Ingvarsson1818Sauđárkrókur
8WFMGuđlaug U Ţorsteinsdóttir2006TG7
9 Jón Ţór Helgason1681Haukar7
10 Ţórir Benediktsson1934TR2
11 Björn Hólm Birkisson1655TR29
12 Páll Sigurđsson1919TG2
13 Haraldur Arnar Haraldsson1549TG26
14 Alec Sigurđarson1305Huginn
15 Ingvar Egill Vignisson1561Huginn
16 Sveinn Gauti Einarsson1555TG
17 Sindri Guđjónsson1895TG7
18 Friđgeir K Holm1722KR
19 Estanislau Plantada Siurans1544SFÍ1
20 Ólafur Hermannsson1645TV17
21 Bjarnsteinn Ţórsson1757TG1
22 Hjálmar Sigurvaldason1506Vinaskákfélagiđ0

 

 Sjá má öll úrslit stöđu og pörun (á fimmtudag) á http://chess-results.com/tnr148673.aspx?lan=1&art=2&rd=4&flag=30&wi=821

 

Í B flokki er baráttan ekki síđri. 

Róbert Luu gerđi jafntefli viđ Guđmund Agnar en missti viđ ţađ forustuna til Ţorsteins Magnússonar sem hefur jafn marga vinninga eđa 3,5 en fleiri stig. Ţorsteinn vann Sindra Snć Kristófersson. 

ţeir Guđmundur Agnar, Aron Mai og Alexander Mai auk Braga Ţór Thoroddsen fylgja ţeim fast á eftir međ 3 vinninga.

 

TG ingum í B flokki gekk almennt vel, Karl Oddur vann reyndar skottu en Axel Örn og Sólon unnu báđir, en skák Sigurđar var frestađ til miđvikudags. 

Stađan í B flokki:

Interim Ranking List

Ranking Crosstable after Round 4

RankNameRtgClubPtsBH.
1Ţorsteinn Magnússon1241TR10˝
2Róbert Luu1315TR7
3Guđmundur Agnar Bragason1352TR311
4Aron Ţór Mai1274TR3
5Alexander Oliver Mai0TR38
6Bragi Ţór Thoroddsen1304TR3
7Sindri Snćr Kristófersson1391Huginn9
8Halldór Atli Kristjánsson1307Huginn
9Daníel Ernir Njarđarson0TR2
10Arnór Ólafsson0TR2
11Ţorsteinn Emil Jónsson1000Haukar2
12Sólon Siguringason1123TG2
13Björn Magnússon0TR2
14Björgvin Kristbergsson1181TR8
15Sigurđur Gunnar Jónsson0TG8
16Ólafur Örn Olafsson0TR
17Bjarki Ólafsson0TR6
18Helgi Svanberg Jónsson1022Haukar1
19Axel Ingi Árnason0-18
20Axel Örn Heimisson0TG1
21Karl Oddur Andrason0TG1

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 18
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 158
  • Frá upphafi: 8778675

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband