11.11.2014 | 18:54
Jóhann Helgi og Bárđur Örn efstir á Skákţingi Garđabćjar
Jóhann Helgi vann Ólaf Guđmunds og fór ţar međ á toppinn á mótinu međ 3,5 vinning. Sama vinningafjölda hefur Bárđur Örn Birkisson sem vann Unnar Ingvarsson.
Annars er mótiđ ađ einkennast töluvert af frábćrum árangri nokkurra ađila sem eru greinilega töluvert "underrated" ţe. allt of stigalágir miđađ viđ getu. Ţe. Bárđur Birkisson sem er ađ hćkka um 113 stig ţegar eftir 4 umferđ sem og Tómas Agnar Möller sem er ađ hćkka um 85 stig. Jón Eggert Hallsson er svo ađ hćkka um 53 stig. Ólafur Guđmundsson stefnir svo í byrjunarstig hátt í 1900 og góđa íslenska hćkkun.
Af félagsmönnum TG er ţađ ađ frétta ađ Jóhann Helgi vann, sem og Páll og Haraldur Arnar en Gulla gerđi jafntefli. Sindri tók hálfan međ hjásetu. í Hús komu ţví 4 vinningar í ţessari umferđ.
Stađan nú:
Rank | Name | Rtg | Club | Pts | BH. | |
1 | Jóhann Helgi Sigurđsson | 2013 | TG | 3˝ | 11˝ | |
2 | Bárđur Örn Birkisson | 1636 | TR | 3˝ | 10 | |
3 | Agnar Tómas Möller | 1657 | SR | 3 | 9 | |
4 | Ólafur Guđmundsson | 1694 | TG | 3 | 8˝ | |
5 | Gauti Páll Jónsson | 1719 | TR | 2˝ | 9 | |
6 | Jón Eggert Hallsson | 1632 | Huginn | 2˝ | 8˝ | |
7 | Unnar Ingvarsson | 1818 | Sauđárkrókur | 2˝ | 7˝ | |
8 | WFM | Guđlaug U Ţorsteinsdóttir | 2006 | TG | 2˝ | 7 |
9 | Jón Ţór Helgason | 1681 | Haukar | 2˝ | 7 | |
10 | Ţórir Benediktsson | 1934 | TR | 2 | 9˝ | |
11 | Björn Hólm Birkisson | 1655 | TR | 2 | 9 | |
12 | Páll Sigurđsson | 1919 | TG | 2 | 7˝ | |
13 | Haraldur Arnar Haraldsson | 1549 | TG | 2 | 6 | |
14 | Alec Sigurđarson | 1305 | Huginn | 1˝ | 7˝ | |
15 | Ingvar Egill Vignisson | 1561 | Huginn | 1˝ | 7˝ | |
16 | Sveinn Gauti Einarsson | 1555 | TG | 1˝ | 7˝ | |
17 | Sindri Guđjónsson | 1895 | TG | 1˝ | 7 | |
18 | Friđgeir K Holm | 1722 | KR | 1˝ | 5˝ | |
19 | Estanislau Plantada Siurans | 1544 | SFÍ | 1 | 8˝ | |
20 | Ólafur Hermannsson | 1645 | TV | 1 | 7 | |
21 | Bjarnsteinn Ţórsson | 1757 | TG | 1 | 6˝ | |
22 | Hjálmar Sigurvaldason | 1506 | Vinaskákfélagiđ | 0 | 8˝ |
Sjá má öll úrslit stöđu og pörun (á fimmtudag) á http://chess-results.com/tnr148673.aspx?lan=1&art=2&rd=4&flag=30&wi=821
Í B flokki er baráttan ekki síđri.
Róbert Luu gerđi jafntefli viđ Guđmund Agnar en missti viđ ţađ forustuna til Ţorsteins Magnússonar sem hefur jafn marga vinninga eđa 3,5 en fleiri stig. Ţorsteinn vann Sindra Snć Kristófersson.
ţeir Guđmundur Agnar, Aron Mai og Alexander Mai auk Braga Ţór Thoroddsen fylgja ţeim fast á eftir međ 3 vinninga.
TG ingum í B flokki gekk almennt vel, Karl Oddur vann reyndar skottu en Axel Örn og Sólon unnu báđir, en skák Sigurđar var frestađ til miđvikudags.
Stađan í B flokki:
Interim Ranking List
Ranking Crosstable after Round 4
Rank | Name | Rtg | Club | Pts | BH. |
1 | Ţorsteinn Magnússon | 1241 | TR | 3˝ | 10˝ |
2 | Róbert Luu | 1315 | TR | 3˝ | 7 |
3 | Guđmundur Agnar Bragason | 1352 | TR | 3 | 11 |
4 | Aron Ţór Mai | 1274 | TR | 3 | 8˝ |
5 | Alexander Oliver Mai | 0 | TR | 3 | 8 |
6 | Bragi Ţór Thoroddsen | 1304 | TR | 3 | 7˝ |
7 | Sindri Snćr Kristófersson | 1391 | Huginn | 2˝ | 9 |
8 | Halldór Atli Kristjánsson | 1307 | Huginn | 2˝ | 8˝ |
9 | Daníel Ernir Njarđarson | 0 | TR | 2 | 9˝ |
10 | Arnór Ólafsson | 0 | TR | 2 | 8˝ |
11 | Ţorsteinn Emil Jónsson | 1000 | Haukar | 2 | 7˝ |
12 | Sólon Siguringason | 1123 | TG | 2 | 6˝ |
13 | Björn Magnússon | 0 | TR | 2 | 6˝ |
14 | Björgvin Kristbergsson | 1181 | TR | 1˝ | 8 |
15 | Sigurđur Gunnar Jónsson | 0 | TG | 1˝ | 8 |
16 | Ólafur Örn Olafsson | 0 | TR | 1˝ | 6˝ |
17 | Bjarki Ólafsson | 0 | TR | 1˝ | 6 |
18 | Helgi Svanberg Jónsson | 1022 | Haukar | 1 | 8˝ |
19 | Axel Ingi Árnason | 0 | - | 1 | 8 |
20 | Axel Örn Heimisson | 0 | TG | 1 | 7˝ |
21 | Karl Oddur Andrason | 0 | TG | 1 | 6˝ |
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 18
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 158
- Frá upphafi: 8778675
Annađ
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 93
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 14
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.