Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmót unglingasveita fer fram um nćstu helgi

Íslandsmót Unglingasveita 2014 verđur haldiđ ţann 15. nóvember nćstkomandi í Garđalundi í Garđabć. (Garđaskóli)

Mótiđ hefst kl. 13 og stendur líklega fram til 17. Umhugsunartími eru 15 mínútur á mann.

Mótiđ er liđakeppni Taflfélaga og eru 4 í hverju liđi auk varamanna.

Reglugerđ mótsins má finna á vefnum skaksamband.is http://www.skaksamband.is/?c=webpage&id=249

Ţátttökurétt hafa öll taflfélög sem og/eđa íţrótta/hérađssambönd svo framarlega ađ ekki er taflfélag á sama svćđi.

Skráning fer fram í tölvupósti til félagsins tg@tgchessclub.com

Benda ber sérstaklega á
• ađ sameinuđ liđ geta ekki orđiđ Íslandsmeistarar
• hverju liđi skal fylgja liđsstjóri sem sér um liđiđ og ađ fylla út öll úrslit í mótinu. Hver liđsstjóri skal ekki stýra meira en 2 liđum
• Ţátttökugjöld eru 3000 kr. á hvert liđ.
• Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra atskákstiga. Fćđingardagar ţeirra keppenda sem eru ekki á stigalista ţurfa fylgja međ skráningu.

Íslandsmeistarar 2013 voru Taflfélag Reykjavíkur.

Sjá má úrslit á mótinu í fyrra á Chess-Results.com síđunni
http://www.chess-results.com/tnr116230.aspx?lan=1


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 5
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 145
  • Frá upphafi: 8778662

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 83
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband