Leita í fréttum mbl.is

Ný alţjóđleg skákstig

Nýr stigalisti kom út í dag. Jóhann Hjartarson er sem fyrr stigahćsti skákmađur landsins. Arngrímur Gunnhallsson er stigahćsti nýliđinn. Símon Ţórhallsson hćkkar mest frá október-listanum.

Topp 20

Jóhann Hjartarson (2576) er stigahćstur íslenskra skákmanna. Í nćstum eru Hannes Hlífar Stefánsson (2555) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2554).

Listann í heild sinni má nálgast í međfylgjandi PDF-viđhengi.

 

Nr.NafnTitStigSk.Br.
1Hjartarson, JohannGM257635
2Stefansson, HannesGM255576
3Gretarsson, Hjorvar SteinnGM255456
4Olafsson, HelgiGM254734
5Petursson, MargeirGM253624
6Steingrimsson, HedinnGM253050
7Danielsen, HenrikGM25091519
8Arnason, Jon LGM250240
9Kristjansson, StefanGM249252
10Gretarsson, Helgi AssGM245822
11Thorsteins, KarlIM245600
12Kjartansson, GudmundurIM2444235
13Gunnarsson, Jon ViktorIM243357
14Thorhallsson, ThrosturGM243333
15Thorfinnsson, BragiIM24325-5
16Gunnarsson, ArnarIM24164-19
17Olafsson, FridrikGM239700
18Arngrimsson, DagurIM23911215
19Jensson, Einar HjaltiFM23904-1
20Ulfarsson, Magnus OrnFM23773-3


Nýliđar

Ţrír nýliđar eru á listanum. Ţeirra langstigahćstur eru Arngrímur Gunnhallsson (2140).

 

Nr.NafnTitStigSk.Br.
1Gunnhallsson, Arngrimur 214092140
2Bragason, Arnfinnur 145391453
3Kjartansson, Kristofer Halldor 138051380


Mestu hćkkanir

Kunnugleg nöfn eru á listanum yfir mestar hćkkanir. Ţar er Símon Ţórhallsson (165) hćstur. Í nćstum sćtum eru Björn Hólm Birkisson (138) og Gauti Páll Jónsson (104). 

Ritstjóri tók saman topp 20 ađ ţessu sinni enda mjög margir sem hćkka mikiđ á stigum.

Nr.NafnTitStigSk.Br.
1Thorhallsson, Simon 196115165
2Birkisson, Bjorn Holm 18569138
3Jonsson, Gauti Pall 184319104
4Finnsson, Johann Arnar 14771090
5Thorgeirsson, Jon Kristinn 2059784
6Birkisson, Bardur Orn 1736971
7Ragnarsson, Heimir Pall 1490366
8Hauksson, Hordur Aron 1853761
9Bjorgvinsson, Andri Freyr 1754657
10Davidsdottir, Nansy 1641557
11Steinthorsson, Felix 16141253
12Gestsson, Sverrir 1960347
13Kolka, Dawid 18291147
14Sigurdsson, Snorri Thor 1966441
15Kjartansson, Dagur 1731241
16Mai, Aron Thor 1294541
17Davidsson, Stefan Orri 1061536
18Palmarsson, Erlingur Atli 1506133
19Johannesson, Kristofer Joel 14541132
20Heimisson, Hilmir Freyr 1856430


Stigahćstu skákkonur landsins

Lenka Ptácníková (2270) er langstigahćsta skákkona landsins. Í nćstum sćtum eru Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1992) og Guđlaug Ţorsteinsdóttir (1984). 

Nr.NafnTitStigSk.Br.
1Ptacnikova, LenkaWGM2270115
2Thorsteinsdottir, Hallgerdur 19922-16
3Thorsteinsdottir, GudlaugWFM19844-22
4Finnbogadottir, Tinna Kristin 1938316
5Johannsdottir, Johanna Bjorg 186200
6Kristinardottir, Elsa Maria 1861314
7Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina 178900
8Birgisdottir, Ingibjorg 177900
9Helgadottir, Sigridur Bjorg 1776518
10Hauksdottir, Hrund 1692521


Stigahćstu ungmenni landsins (20 ára og yngri)

Oliver Aron Jóhannesson (2170) er sem fyrr stigahćsta ungmenni landsins. Í nćstum sćtum eru Nökkvi Sverrisson (2083) og Mikael Jóhann Karlsson (2077). Hćkkunarkóngurinn, Símon Ţórhallsson (1961), kemur nú í fyrsta skipti inn á topp 10.

 

 

Nr.NafnStigSk.B-dayBr.
1Johannesson, Oliver2170271998-22
2Sverrisson, Nokkvi2083519941
3Karlsson, Mikael Johann20775199521
4Hardarson, Jon Trausti2067171997-25
5Thorgeirsson, Jon Kristinn20597199984
6Ragnarsson, Dagur2059261997-95
7Johannsson, Orn Leo20485199410
8Thorhallsson, Simon1961151999165
9Stefansson, Vignir Vatnar19593200326
10Sigurdarson, Emil19222199619


Stigahćstu skákmenn 65+

Í ljósi ţess ađ FIDE hefur breytt skilgreiningu á "seniors" úr 60 í 50 og 65 hefur ritstjóri ákveđiđ ađ feta í ţađ fótspor.

Friđrik Ólafsson (2397) er sem fyrr stigahćstur skákmenn 65 ára eldri. Jónas Ţorvaldsson (2264) og Jón Kristinsson (2251) koma nćstir.

 

Nr.NafnTitStigSk.Br.
1Olafsson, FridrikGM239700
2Thorvaldsson, Jonas 226400
3Kristinsson, Jon 22515-2
4Einarsson, Arnthor 222937
5Thorsteinsson, Bjorn 2203001
6Viglundsson, Bjorgvin 21811-12
7Thorvaldsson, Jon 216400
8Gunnarsson, Gunnar K 215800
9Briem, Stefan 214800
10Halldorsson, Bragi 214047

 
Stigahćstu skákmenn 50+

 

Nr.NafnTitStigSk.Br.
1Hjartarson, JohannGM257635
2Olafsson, HelgiGM254734
3Petursson, MargeirGM253624
4Arnason, Jon LGM250240
5Thorsteins, KarlIM245600
6Olafsson, FridrikGM239700
7Jonsson, BjorgvinIM235350
8Gudmundsson, ElvarFM232620
9Vidarsson, Jon GIM23221-7
10Gislason, GudmundurFM231556

 
Atskákstig (topp 10)

 

Nr.NafnRRtng
1Olafsson, Helgi2542
2Kristjansson, Stefan2535
3Stefansson, Hannes2510
4Gretarsson, Helgi Ass2481
5Thorfinnsson, Bragi2455
6Thorhallsson, Throstur2452
7Kjartansson, Gudmundur2437
8Gunnarsson, Arnar2433
9Thorfinnsson, Bjorn2412
10Gunnarsson, Jon Viktor2394

 
Hrađskákstig (topp 10)

 

Nr.NafnBRtng
1Olafsson, Helgi2611
2Stefansson, Hannes2585
3Gretarsson, Hjorvar Steinn2581
4Steingrimsson, Hedinn2573
5Hjartarson, Johann2570
6Petursson, Margeir2546
7Thorhallsson, Throstur2481
8Gretarsson, Helgi Ass2477
9Gunnarsson, Arnar2461
10Thorfinnsson, Bjorn2459


Reiknuđ skákmót (kappskák)

  • Haustmót TR (a-d flokkur)
  • Haustmót SA (5.-9. umferđ)
  • Íslandsmót skákfélaga (1.-4. deild)
  • Bikarsyrpa TR nr. 2

Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér sýnist ađ Västerĺs Open mótiđ sé reiknađ međ ţessari nýjustu stigaskráningu

Helgi Árnason (IP-tala skráđ) 1.11.2014 kl. 14:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 21
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 162
  • Frá upphafi: 8778696

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband