18.10.2014 | 07:00
Skákþing Garðabæjar hefst á mánudaginn
Skákþing Garðabæjar hefst mánudaginn 20. október 2014. Tefldar verða 7 umferðir og verður mótið reiknað til íslenskra og alþjóðlegra stiga.
Mótsstaður: Garðatorg 1. (gamla Betrunarhúsið). 2. hæð. Inngangur til hægri við verslunina Víði.
Skráning:
Skáningarsíða mótsins eða skilaboð til Skákstjóra.
Umferðatafla:
- 1. umf. Mánudag 20. okt. kl. 19.30. (B flokkur kl. 18:00)
- 2. umf. Mánudag 27. okt. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
- 3. umf. Mánudag 3. nóv. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
- 4. umf. Mánudag 10. nóv. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
- 5. umf. Mánudag 17. nóv. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
- 6. umf. Mánudag 24. nóv. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
- 7. umf. Mánudag 1. des. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
Verðlaunaafhending og Hraðskákmót Garðabæjar 8. Desember kl 19:30.
Keppnisfyrirkomulag er svissneskt kerfi. Skákstjóri er Páll Sigurðsson. Sími 860 3120.
Tímamörk eru 90 mínútur og 30 sek sem bætist við hvern leik. Mótið er opið öllum og geta því stigalágir valið milli flokka.
B flokkur bara fyrir skákmenn með 1499 stig eða minna. Umhugsunartími þar er 45 mín auk 30 sek. á leik.
Leyfilegt er í mótinu í umferðum 1-5 að taka hjásetu gegn hálfum vinning. Ekki er hægt að taka hjásetu eftir að pörun í umferð liggur fyrir.
Verðlaun auk verðlaunagripa:
Heildarverðlaun 70 prósent af aðgangseyri. (Hort system). Amk. 3 verðlaun í hvorum flokki.
Mótið er um leið Skákþing Taflfélags Garðabæjar.
Sæmdartitilinn Skákmeistari Garðabæjar geta aðeins fengið félagsmenn Taflfélags í Garðabæ eða skákmaður með lögheimili í Garðabæ.
Þátttökugjöld:
Félagsmenn: Fullorðnir 3000 kr. Skákmenn fæddir 1997 og síðar frítt.
Utanfélagsmenn: Fullorðnir 4000 kr. Skákmenn fæddir 1997 og síðar 2000 kr.
Skákmeistari Garðabæjar 2013 er Bjarnsteinn Þórsson.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 17.10.2014 kl. 10:28 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ný vefsíða Skák.is!
- Loftur fær Héðin í fyrstu umferð
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bættust við á keppendalistann á l...
- Ný alþjóðleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - með vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Æsir - vertíðarlok
- Fundargerð aðalfundar SÍ
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferð Altibox Norway Chess
- Þrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimilið, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíða SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíða tileinkuð Friðriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíþróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallþráður skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef þú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alþjóðlega skáksambandið
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norræna skákfréttasíðan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 0
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 136
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 110
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.