Leita í fréttum mbl.is

EM taflfélaga: Pistill fjórđu umferđar

STP82310Vigfús Ó. Vigfússon, liđsstjóri og varamađur sveitar Skákfélagsins Hugins hefur skrifađ pistil um fjórđu umferđ EM skákfélaga. Ţar segir međal annars:

Strákarnir á ţremur neđstu borđunum hafa veriđ á miklu flugi í mótinu og náđu snemma í viđureigninni yfirburđa stöđum sem ađ vísu tók ţá misjafnlega langan tíma ađ vinna úr en allir vinningarnir skiluđu sér í hús. Á međan var Gawain međ vćnlega stöđu á móti Bassem peđi yfir í riddaraendatafli. Robin var međ lakari stöđu og Ţröstur var ađ tefla stöđu sem var full af taktískum möguleikum svo ég vissi varla hvor var ađ vinna eđa tapa. Úr ţessu tefldist ţannig ađ Gawain varđ ađ sćtta sig viđ jafntefli, Robin hélt sinni stöđu og Ţröstur ţrálék í annađ skiptiđ í röđ enda ekki annađ í bođi í stöđunni. Niđurstađan var ţví góđur sigur 4,5-1,5 gegn ágćtri sveit. Enn sem komiđ er höfum viđ ţví ekki tapađ skák í mótinu nema gegn Rússunum.  

Pistilinn í heild sinni má nálgast á heimasíđu Hugins



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 6
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 136
  • Frá upphafi: 8778748

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband