Leita í fréttum mbl.is

Davíđ efstur á Haustmóti TR

Davíđ Kjartansson XD-meistariÖnnur umferđ Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur fór fram í gćrkveldi. Davíđ Kjartansson (2331) vann Dag Ragnarsson (2154) og er efstur međ 2 vinninga. Davíđ, sem vann allar sínar átta skákir á Meistaramóti Hugins fyrir skemmstu, hefur nú unniđ a.m.k. 10 skákir í röđ! Ţorvarđur F. Ólafsson (2213) vann Gylfa Ţórhallsson (2121) en öđrum skákum lauk međ jafntefli auk ţess sem einni skák var frestađ. Ţorvarđur er í 2.-3. sćti međ 1,5 vinning ásamt Oliver Aroni Jóhannessyni (2165).

Nánari úrslit og stöđu má nálgast á Chess-Results.

B-flokkur

Björn Hólm Birkisson (1655) og Halldór Garđarsson (1851) unnu sínar skákir en öđrum skákum lauk međ jafntefli.  Björn Hólm, sem er stigalćgstur keppenda, hefur byrjađ best og er efstur međ 2 vinninga.

Stöđu mótsins má nálgast á Chess-Results.

C-flokkur

Guđmundur Agnar Bragason (1352) og Bárđur Örn Birkisson (1636), bróđir Björns Hólms, eru efstir međ fullt hús. Ţeir brćđur hafa heldur betur byrjađ vel!

Stöđu mótsins má finna hér.

D-flokkur:

Fimm skákmenn eru efstir og jafnir međ fullt hús. Ţađ eru Alex Cambrey Orrason (1580), Ólafur Evert Úlfsson (1430), Tryggvi K. Ţrastarson (1130), Aron Ţór Maí (1274) og Kristófer Halldór Kjartansson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 141
  • Frá upphafi: 8778753

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 96
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband