18.9.2014 | 08:19
Mikael Maron stóđ sig best á fyrstu ćfingu Fjölnis

Ţađ voru 25 krakkar sem mćttu á fyrstu skákćfingu Fjölnis á nýju skákári. Ćfingarnar hafa nú veriđ fćrđar yfir á miđvikudaga kl. 17.00 - 18:30 og virđist sá tími henta vel . Skákmeistararnir efnilegu, ţeir Jón Trausti Harđarson og Oliver Aron Jóhannesson, mćttu nýir i ţjálfarateymi skákdeildarinnar og veittu ţeir 10 krökkum kennslu og ţjálfun. Á nćstu ćfingum Fjölnis bjóđa ţeir upp á kennslu fyrir nýliđa og ađ fara yfir kappskákir međ ungum og efnilegum skákmönnum sem taka ţátt í Haustmóti TR og Íslandsmóti félagsliđa, leiđbeina ţeim um ţađ sem betur má fara í byrjunum og endatöflum.
Á fyrstu ćfingunni stjórnađi Helgi Árnason, formađur skákdeildarinnar 18 manna skákmóti og ţar sigrađi hinn 10 ára gamli MIkael Maron Torfason sem hlaut 4,5 vinninga af 5 mögulegum. Mikael Maron hlaut eldskírn sína í kappskákum á Norđurlandasmóti barnaskólasveita á Selfossi um síđustu helgi međ skáksveit Rimaskóla. Hann stefnir ađ ţví ađ bćta sig í vetur og tekur nú ţátt í Haustmóti TR. Ađrir í verđlaunasćtum á skákćfingu Fjölnis voru ţau Einar Bjarki Arason, Sćmundur Árnason, Kjartan Karl Gunnarsson, Halldór Snćr Georgsson, Joshua Davíđsson, Hilmir Arnarson og síđast en ekki síst ein efnilegasta skákkona deildarinnar, Ylfa Ýr Welding Hákonardóttir í Foldaskóla.
Fyrsta skákćfingin var mjög skemmtileg og öllum ţátttakendum var bođiđ upp á veitingar í skákhléi. Nćsta ćfing verđur miđvikudaginn 24. september í Rimaskóla og er gengiđ inn um íţróttahús.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 11
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 137
- Frá upphafi: 8778770
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 98
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.