Leita í fréttum mbl.is

Stórsigur gegn frönskum klúbbi - Einar Hjalti vann enn!

 

Einar Hjalti

Liđ Skákfélagsins Hugins heldur áfram ađ brillera á EM taflfélaga í Bilbaó. Í dag vannst 4,5-1,5 sigur á franskri sveit sem var áţekk Hugin ađ styrkleika. Einar Hjalti Jensson, Hlíđar Ţór Hreinsson og Magnús Teitsson unnu en Gawain Jones, Robin Van Kampen og Ţröstur Ţórhallsson gerđu jafntefli. Einar Hjalti er hreint óstöđvandi og vann sína fjórđu skák í röđ!

 

Sveit Hugsins er nú níunda sćti međ 6 stig og 17 vinninga en fyrirfram var liđinu rađađ í 21. sćti. Frammistađan er ţví langt umfram vćntingar.

Úrsltin í fjórđu umferđ

 

12664Jones, Gawain C B˝˝Amin, Bassem2638
22637Van Kampen, Robin˝˝Cornette, Matthieu2548
32437Thorhallsson, Throstur˝˝Kazakov, Mikhail2490
42349Jensson, Einar Hjalti10Dionisi, Thomas2392
52229Hreinsson, Hlidar10Metzger, Clement2215
62197Teitsson, Magnus10Plane, Boris2057


Í fimmtu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Huginn viđ ungverska klúbbinn Haladas VSE. Sú sveit hefur međalstigin 2499 skákstig á móti 2419 međalstigum Huginsmanna. Búast má ţví viđ erfiđum róđri. Sveitina skipa:

 

Bo.PlayerTFedFRtg
1Ruck, RobertGMHUN2572
2Nemeth, MiklosIMHUN2494
3Kovacs, GaborIMHUN2463
4Nagy, GaborIMHUN2414
5Csonka, Attila IstvanIMHUN2339
6Pergel, LaszloFMHUN2241

 



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 7
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 121
  • Frá upphafi: 8778778

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband