Leita í fréttum mbl.is

Álfhólsskóli vann Rimaskóla - Norđmenn og Danir byrja einnig vel

P1020780Norđurlandamót barnaskólasveita hófst í morgun á Hótel Selfossi. Ásta Stefánsdóttir, framkvćmdastjóri Árborgar setti mótiđ og lék fyrsta leikinn fyrir Nansý Davíđsdóttur hjá Rimaskóla. Ţađ reyndist Nansý vel ţví hún vann Felix Steinţórsson, Álfhólsskóla. Ţađ dugđi hins vegar ekki fyrir Rimaskóla ţví Álfhólsskóli vann viđureignina 2,5-1,5.

Halldór Atli Kristjánsson vann Joshua Davíđsson og RobertP1020774Luu vann Mikael Maron Torfason. Guđmundur Agnar Bragason og Kristófer Halldór Kjartansson gerđu jafntefli í hörkuskák.

Danir unnu Finna örugglega 4-0 og Norđmenn unnu Svía međ sama mun en ţurftu ţó meira ađ hafa fyrir hlutunum. Danir og sérstaklega Norđmenn virđast vera líklegir til afreka.

Önnur umferđ hefst kl. 16. Álfhólsskóli mćtir ţá Dönum en Rimskćlingar mćta Norđmönnum. Hćgt verđur ađ fylgjast međ umferđinni í beinni útsendingu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 127
  • Frá upphafi: 8778760

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband