Leita í fréttum mbl.is

Huginn tekur ţátt í Evrópukeppni taflfélaga

Bilbao ChessSkákfélagiđ Huginn, eitt íslenskra skákfélaga, tekur ţátt í Evrópukeppni taflfélaga  sem fer fram í Bilbao á Spáni 14.-21. september. Félagiđ hefur ekki sent áđur liđ í Evrópukeppnina  en Hellir einn af forverum félagsins hefur mörgum sinnum sent liđ til keppninnar og síđast var ţađ 2011 ţannig ađ ţađ má segja ađ kominn hafi veriđ tími á ţađ ađ senda liđ aftur í keppnina.

Ađstćđur og framkvćmd mótsins virđast vera til fyrirmyndar eins og fram kemur á heimasíđu mótsins ECC14. Ţar er einnig hćgt ad skođa ţau liđ sem taka ţátt í keppninni. Ţađ er tiltölulega ţćgilegt ađ komast á keppnisstađ, tvö flug og liđiđ sótt út á flugvöll.

Liđinu fylgja bestu óskir um gott gengi en ţađ skipa:

  1.  Gawain Jones
  2.  Robin van Kampen
  3.  Ţröstur Ţórhallsson
  4.  Einar Hjalti Jensson
  5.  Hlíđar Ţór Hreinsson
  6. Magnús Teitsson
  7. Vigfús Ó. Vigfússon varamađur og liđstjóri

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 126
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband