Leita í fréttum mbl.is

Byrjendaćfingar TR hefjast nćsta laugardag kl.11

Nćstkomandi laugardag kl. 11:00 - 12:15 hefjast skákćfingar fyrir byrjendur hjá Taflfélagi Reykjavíkur í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12. Um er ađ rćđa nýja barnaćfingu sem ćtluđ er ţeim sem eru ađ taka sín fyrstu skref í skáklistinni.

Kennsluefni á ţessum ćfingum er eins og best verđur á kosiđ og reyndist ţađ afar vel á síđasta starfsári. Ţjálfun og kennsla er í höndum ţaulreyndra skákţjálfara sem allir hafa reynslu af starfi međ börnum auk ţess ađ vera sterkir skákmenn. Ţeir krakkar sem ekki treysta sér til ţess ađ taka beinan ţátt á ćfingunni eru velkomnir ađ koma á ćfinguna og horfa á til ađ byrja međ.

Byrjendaćfingarnar verđa á hverjum laugardegi í vetur kl. 11:00 - 12:15. Hefđbundinn Laugardagsćfing fer einnig fram á hverjum laugardegi líkt og áđur, klukkan 14:00 - 15:00. Félagsćfingar fyrir börn í TR eru svo haldnar strax í kjölfar Laugardagsćfinganna, eđa klukkan 15:00 - 16:00.

Viđ hlökkum til ađ taka á móti ykkur á laugardaginn!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 126
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband