Leita í fréttum mbl.is

NM barnaskólasveita hefst í kl. 10 - beinar útsendingar!

Norđurlandamót barnaskólasveita verđur haldiđ á Hótel Selfossi nú um helgina. Ţátt taka sex liđ frá öllum Norđurlöndunum ađ Fćreyjum undanskyldum.

Ísland á tvo liđ á mótinu. Annars vegar eru ţađ núverandi Íslands- og Norđurlandameistarar Álfhólsskóla frá Kópavogi og svo er ţađ margfaldir Norđurlanda- og Íslandsmeistarar Rimaskóla.

Búast má ađ hart verđi barist á skákborđinu enda tefla ţarna margir af sterkustu og jafnframt efnilegustu skákkrökkum Norđurlandanna.

Heilmikiđ verđur teflt á Selfossi um helgina fyrir utan sjálft mótiđ og verđur međal annars skákmót í Fischer-setri á laugardagskvöldiđ kl. 19:30 sem opiđ er gestum og gangandi.

Mótiđ hefst  kl. 10 og mun Ásta Stefánsdóttir, framkvćmdastjóri Árborgar, setja mótiđ og leika fyrsta leik ţess.

Íslensku liđin skipa:

Sveit Álfhólsskóla

  1. Felix Steinţórsson (1547)
  2. Guđmundur Agnar Bragason (1346)
  3. Halldór Atli Kristjánsson (1351)
  4. Róbert Luu (1016)
  5. Óđinn Örn Jakobsen

Sveit Rimaskóla

  1. Nansý Davíđsdóttir (1531)
  2. Kristófer Halldór Kjartansson (1000)
  3. Joshua Davíđsson
  4. Mikael Maron Torfason
  5. Róber Orri Árnason


Heimasíđa mótsins - beinar útsendingar

Chess-Results

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8778755

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband