Leita í fréttum mbl.is

Flugfélagssyrpan ađ hefjast: Allir velkomnir! Skráiđ ykkur sem fyrst

DSC_0537
Skákmenn af öllum stigum hafa ţegar skráđ sig til leiks í Flugfélagssyrpu Hróksins. Fyrsta mótiđ verđur haldiđ í hádeginu föstudaginn 12. september í Pakkhúsi Hróksins, sem er í vöruskemmu Brims hf., Geirsgötu 11, alveg viđ gömlu höfnina. Fánar og blöđrur munu vísa veginn.

Áhugasamir eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst. Tefldar verđa 5 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ hefst klukkan 12:10 og lýkur um klukkan 13. Sigurvegari syrpunnar fćr ferđ fyrir 2 til Grćnlands međ Flugfélagi Íslands. Ţá verđur nafn eins keppanda dregiđ út, og sá heppni fćr líka ferđ fyrir 2 til ćvintýralandsins Grćnlands.

Hannes Hlífar
Stórmeistarar og áhugamenn jafnt sem ungmenni og eldri kempur eru á keppendalistanum. Jóhann Hjartarson, Helgi ÓlafssonHannes H. Stefánsson og Hjörvar Steinn Grétarssoneru allir skráđir til leiks, auk Íslandsmeistarans 2014, Guđmundar Kjartanssonar, og sterkra skákmanna á borđ viđ Róbert Lagerman og Ingvar Ţór Jóhannesson.

untitled7
Af öđrum kunnum köppum má nefna Inga Tandra TraustasonFinn Kr. FinnssonÓskar LongGauta Pál Jónsson og skákfóstbrćđurna úr Vinaskákfélaginu, Hjálmar Hrafn Sigurvaldason og Hörđ Jónasson.

Skákáhugamenn eru hvattir til ađ taka ţátt í skemmtilegu hrađskákmóti.

LEIĐBEININGAR UM STAĐSETNINGU

IMG_3588Pakkahús Hróksins er í vöruskemmu Brims hf. viđ Geirsgötu 11. Ţetta er risastór vöruskemma viđ gömlu höfnina, í grennd viđ Hamborgarabúlluna, Kaffi Haiti og DV. Nćg bílastćđi eru viđ bygginguna fyrir keppendur á skákmótinu. Nánari upplýsingar veita Róbert Lagerman í síma 696 9658 og Hrafn Jökulsson í síma 695 0205.

Sendiđ skráningu sem fyrst á hrokurinn@gmail.com eđa skráiđ ykkur hér: http://hrokurinn.is/category/fatasofnun/flugfelagsmotid/

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 5
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 135
  • Frá upphafi: 8778747

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 92
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband