Leita í fréttum mbl.is

Davíđ fylgir í fótspor Caruana - vann sína sjöundu skák í röđ

P1020770FIDE-meistarinn Davíđ Kjartansson (2331) fetađi í kvöld í spor Fabiano Caruana ţegar hann vann sína sjöundu skák í röđ. Reyndar á Meistaramóti Hugins. Fórnarlamb kvöldsins var Árni Guđbjörnsson (1696). Sćvar Bjarnason (2095) fylgir Davíđ eins og skugginn er hann er annar međ 6 vinninga eftir sigur á Lofti Baldvinssyni (1986).

Í 3.-5. sćti međ 5 vinninga eru Stefán Bergsson (2098), P1020750Vigfús Ó. Vigfússon (1962) og Gauti Páll Jónsson (1719). 

Vigfús er efstur í baráttunni um meistaratitil Hugins. Ţar er Dawid Kolka (1730) annar međ 4,5 vinning. Jón Eggert Hallsson (1632) og Felix Steinţórsson (1549) koma nćstir međ 4 vinninga.

Í lokaumferđinni, sem fram fer annađ kvöld (ţriđjudag) mćtast međal annars:

  • Davíđ (7) -Vigfús (5)
  • Sćvar (6) -Gauti Páll (5)
  • Stefán (5) - Loftur (4,5)
  • Jón Eggert (4) -Dawid (4)
  • Felix (4) -Árni (4)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 168
  • Frá upphafi: 8778603

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband