Leita í fréttum mbl.is

Ađalfundur SA í dag

Ađalfundur Skákfélags Akureyrar verđur haldinn nk. sunnudag, 14. september. Fundurinn hefst kl. 13 og fara ţá fram venjuleg ađalfundarstörf. Ţau eru ţessi, skv. lögum félagsins:

  • 1.              Formađur félagsins setur fundinn og lćtur kjósa fundarstjóra og fundarritara.
  • 2.              Kynnt fundargerđ síđasta ađalfundar.
  • 3.              Formađur flytur skýrslu stjórnar.
  • 4.              Lesin árskýrsla ritara um starfsemi félagsins.
  • 5.              Gjaldkeri gerir grein fyrir reikningum félagsins.
  • 6.              Umrćđur umstörf stjórnar og afgreiđsla reikninga.
  • 7.              Inntaka nýrra félaga.
  • 8.              Kosning stjórnar og annarra fastra starfsmanna.
  • 9.              Kosning tveggja endurskođenda.
  • 10.          Ákveđiđ árstillag félagsmanna.
  • 11.          Umrćđur um lög og keppnisreglurfélagsins.
  • 12.          Önnur mál

 

Félagiđ hvetur félaga til ađ mćta og taka ţátt í fundinum. Minnt er á ađ fundurinn er eigi gildur nema 10 manns mćti. Ţađ hefur einhvertíma stađiđ tćpt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 127
  • Frá upphafi: 8778784

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 94
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband