Leita í fréttum mbl.is

Ađalfundur SA nćsta sunnudag

Ađalfundur Skákfélags Akureyrar verđur haldinn nk. sunnudag, 14. september. Fundurinn hefst kl. 13 og fara ţá fram venjuleg ađalfundarstörf. Ţau eru ţessi, skv. lögum félagsins:

  • 1.              Formađur félagsins setur fundinn og lćtur kjósa fundarstjóra og fundarritara.
  • 2.              Kynnt fundargerđ síđasta ađalfundar.
  • 3.              Formađur flytur skýrslu stjórnar.
  • 4.              Lesin árskýrsla ritara um starfsemi félagsins.
  • 5.              Gjaldkeri gerir grein fyrir reikningum félagsins.
  • 6.              Umrćđur umstörf stjórnar og afgreiđsla reikninga.
  • 7.              Inntaka nýrra félaga.
  • 8.              Kosning stjórnar og annarra fastra starfsmanna.
  • 9.              Kosning tveggja endurskođenda.
  • 10.          Ákveđiđ árstillag félagsmanna.
  • 11.          Umrćđur um lög og keppnisreglurfélagsins.
  • 12.          Önnur mál

 

Félagiđ hvetur félaga til ađ mćta og taka ţátt í fundinum. Minnt er á ađ fundurinn er eigi gildur nema 10 manns mćti. Ţađ hefur einhvertíma stađiđ tćpt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 12
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 177
  • Frá upphafi: 8778612

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband