7.9.2014 | 23:00
Mykhaylo Kravchuk sigurvegari fyrstu Bikarsyrpu TR
Fyrsta skákmótiđ í Bikarsyrpu Taflfélags Reykjavíkur lauk í dag međ sigri TR-ingsins Mykhaylo Kravchuk. Mykhaylo leyfđi ađeins eitt jafntefli í mótinu og tryggđi sigurinn í fimmtu og síđustu umferđ međ sigri á Róberti Luu. Í 2.sćti varđ Óskar Víkingur Davíđsson úr Skákfélaginu Huginn međ 4 vinninga en hann lagđi TR-inginn Ţorstein Magnússon ađ velli í lokaumferđinni í mikilli spennuskák. Guđmundur Agnar Bragason úr TR fékk einnig 4 vinninga en hann hlaut 3.sćtiđ eftir stigaútreikning. Í fjórđa sćti, einnig međ 4 vinninga, en lćgri á stigum var TR-ingurinn Aron Ţór Mai.
Lokastöđu mótsins fá finna hér.
Alls tóku 25 krakkar ţátt í mótinu og mátti heyra saumnál detta í skáksalnum alla helgina, slík var einbeitingin. Sumir krakkanna voru ađ tefla á sínu fyrsta stóra skákmóti og stóđu ţau sig öll međ prýđi viđ skákborđiđ. Sérstaklega var gaman ađ fylgjast međ ţeim nota tímann sinn vel sem og ađ vanda sig viđ ađ skrifa leikina. Sumir vönduđu sig svo mikiđ ađ skorblöđin urđu hreinustu listaverk. Ţeir krakkar sem voru ađ stíga sín fyrstu skref í alvöru kappskákmóti fengu kannski ekki öll marga vinninga, en ţau hlutu dýrmćta reynslu ţví ţađ er mjög stórt skref ađ taka ţátt í sínu fyrsta alvöru skákmóti. Ţessir krakkar munu án efa nýta sér fengna reynslu í ţeim mótum sem framundan eru í vetur.
Ţetta fyrsta mót Bikarsyrpunnar stóđ svo sannarlega undir vćntingum. Ţađ er góđur stökkpallur fyrir óreynda skákkrakka sem langar ađ tefla á kappskákmótum en hrćđast tilhugsunina um ađ tefla viđ fullorđna og jafnvel mjög sterka skákmenn. Mótiđ er líka kjörinn vettvangur fyrir ţá skákkrakka sem hafa hug á ađ ná sér í sín fyrstu skákstig, eđa bćta viđ sig skákstigum.
Nćsta mót Bikarsyrpunnar er fyrirhugađ helgina 10.-12.október og hvetjum viđ alla hressa skákkrakka til ađ láta sjá sig og taka ţátt í ţessu skemmtilega móti.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:42 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 11
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 168
- Frá upphafi: 8779089
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 113
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.