Skáksveit Rimaskóla endađi í 2. sćti á Norđrulandamóti grunnskóla sem nýlokiđ er í Stokkhólmi í . Svíţjóđ. Međ góđum endaspretti náđi Rimaskóli 2. sćti á mótinu og hlaut 14 vinninga af 20 mögulegum. Norski Kannik ungingaskólinn frá Stavanger tryggđi sér Norđurlandameistaratitilinn 2014, titil sem Rimaskóli vann sl. tvö ár. Norski skólinn hlaut 15,5 vinninga.
Í lokaumferđinni tefldu Ţau Oliver Aron, Nansý, Jóhann Arnar oSg Kristófer Jóel öll til sigurs gegn Svíţjóđ II sveitinni og međ 4-0 sigri komust ţau uppfyrir Mälarhöjdens skólann sćnska sem vann danska skólann međ minnsta mun 2,5 - 1,5. Norski skólinn vann finnska skólann 3-1 í lokaumferđinni og ţar međ nokkuđ öruggan sigur á mótinu.
Oliver Aron vann allar sínar 5 skákir á 1. borđi sem er frábćr árangur ţví ađ andstćđingar hans voru sterkir. Oliver Aron hćkkar alţjóđlegu stigin sín um ca 20 stig. Eins og áđur hefur komiđ fram ţá voru ţrjár sveitir áberandi sterkastar og jafnar og röđun efstu sćtanna réđist mest á innbyrđis viđureignum ţeirra.
Mjög vel var ađ mótinu stađiđ ađ hálfu Sćnska skáksambandsins. keppendur gistu á glćsilegu hóteli, góđ ađstađa á mótsstađ og ţar var í bođi matur sem allir ţátttakendur höfđu góđa lyst á.
Í silfursveit Rimaskóla á NM grunnskóla 2014 eru ţau Oliver Aron Jóhannesson, Nansý Davíđsdóttir, Jóhann Arnar Finnsson og Kristófer Jóel Jóhannesson. Ţau voru öll í sigursveit Rimaskóla á NM barnaskólasveita 2011 í Danmörku. Liđstjóri var Jón Trausti Harđarson sem var í liđi Rimaskóla árin 2008 - 2013. Ţessi frumraun hans í nýju hlutverki lofar góđu enda vel skólađur af Hjörvari Steini og Davíđ Kjartanssyni.
Helgi Árnason skólastjóri var ađ vanda fararstjóri og er ţetta í 9. sinn sem hann fylgir skáksveitum Rimaskóla á Norđurlandamót erlendis.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:50 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 0
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 168
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 104
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.