Leita í fréttum mbl.is

Rimaskóli vann sćnska Ekenässkólann 4 - 0 á NM grunnskóla í lokaumferđinni

rimaskoli7.jpgSkáksveit Rimaskóla endađi í 2. sćti á Norđrulandamóti grunnskóla sem nýlokiđ er í Stokkhólmi í . Svíţjóđ. Međ góđum endaspretti náđi Rimaskóli 2. sćti á mótinu og hlaut 14 vinninga af 20 mögulegum. Norski Kannik ungingaskólinn frá Stavanger tryggđi sér Norđurlandameistaratitilinn 2014, titil sem Rimaskóli vann sl. tvö ár. Norski skólinn hlaut 15,5 vinninga.

Í lokaumferđinni tefldu Ţau Oliver Aron, Nansý, Jóhann Arnar oSg Kristófer Jóel öll til sigurs gegn Svíţjóđ II sveitinni og međ 4-0 sigri komust ţau uppfyrir Mälarhöjdens skólann sćnska sem vann danska skólann međ minnsta mun 2,5 - 1,5. Norski skólinn vann finnska skólann 3-1 í  lokaumferđinni og ţar međ nokkuđ öruggan sigur á mótinu.

Oliver Aron vann allar sínar 5 skákir á 1. borđi sem er frábćr árangur ţví ađ andstćđingar hans voru sterkir. Oliver Aron hćkkar alţjóđlegu stigin sín um ca 20 stig. Eins og áđur hefur komiđ fram ţá voru ţrjár sveitir áberandi sterkastar og jafnar og röđun efstu sćtanna réđist mest á innbyrđis viđureignum ţeirra.

Mjög vel var ađ mótinu stađiđ ađ hálfu Sćnska skáksambandsins. keppendur gistu á glćsilegu hóteli, góđ ađstađa á mótsstađ og ţar var í bođi matur sem allir ţátttakendur höfđu góđa lyst á.

Í silfursveit Rimaskóla á NM grunnskóla 2014 eru ţau Oliver Aron Jóhannesson, Nansý Davíđsdóttir, Jóhann Arnar Finnsson og Kristófer Jóel Jóhannesson. Ţau voru öll í sigursveit Rimaskóla á NM barnaskólasveita 2011 í Danmörku. Liđstjóri var Jón Trausti Harđarson sem var í liđi Rimaskóla árin 2008 - 2013. Ţessi frumraun hans í nýju hlutverki lofar góđu enda vel skólađur af Hjörvari Steini og Davíđ Kjartanssyni.

Helgi Árnason skólastjóri var ađ vanda fararstjóri og er ţetta í 9. sinn sem hann fylgir skáksveitum Rimaskóla á Norđurlandamót erlendis.


 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 168
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband