7.9.2014 | 03:30
Rimaskóli vann finnska skólann í fjórđu umferđ
Skáksveit Rimaskóla vann finnska Moisio skólann 3-1 í fjórđu og nćstsíđustu umferđ á Norđurlandamóti grunnskóla í dag. Ţau Oliver Aron, Nansý og Kristófer Jóel unnu örugglega sína andstćđinga en Jóhann Arnar tapađi slysalega eftir ađ hafa náđ yfirburđarstöđu. Hann flýtti sér of mikiđ ađ knésetja andstćđinginn, uggđi ekki ađ sér og fékk á sig óverjandi mát.
Ţar féll dýrmćtur vinningur í hafiđ í baráttunni um 2. sćtiđ. Efstu sveitirnar, Noregur og Svíţjóđ 1 gerđu jafntefli, en lengi leit út fyrir stóran sćnskan sigur sem hefđi ţá fćrt ţeim forystuna á mótinu. Norski Kannik Ungdomskolen er nánast búinn ađ tryggja sér sigur en Rimaskóli og Mälarhöjdensskóli berjast um silfur og bronsverđlaun. Ţessar ţrjár sveitir eru mun sterkari en hinar sem eru í neđri sćtunum. Í fimmtu og síđustu umferđ Norđurlandamótsins má búast viđ miklum mun í öllum viđureignum ţví ţćr sterkari tefla allar gegn veikari sveitunum. Skáksveit Rimaskóla ţarf einn vinning umfram Svíana til ađ ná silfrinu ţar sem hún er hálfum vinningi undir og međ einu "machpoint" stigi minna en sćnski Mälarhöjdens skóli. Síđasta umferđin verđur tefld á morgun sunnudag og hefst kl. 07:00 á íslenskum tíma.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 0
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 168
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 104
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.