Leita í fréttum mbl.is

Rimaskóli vann finnska skólann í fjórđu umferđ

rimaskoli6.jpgSkáksveit Rimaskóla vann finnska Moisio skólann 3-1 í fjórđu og nćstsíđustu umferđ á Norđurlandamóti  grunnskóla í dag. Ţau Oliver Aron, Nansý og Kristófer Jóel unnu örugglega sína andstćđinga en Jóhann Arnar tapađi slysalega eftir ađ hafa náđ yfirburđarstöđu. Hann flýtti sér of mikiđ ađ knésetja andstćđinginn, uggđi ekki ađ sér og fékk á sig óverjandi mát.

Ţar féll dýrmćtur vinningur í hafiđ í baráttunni um 2. sćtiđ. Efstu sveitirnar, Noregur og Svíţjóđ 1 gerđu jafntefli, en lengi leit út fyrir stóran sćnskan sigur sem hefđi ţá fćrt ţeim forystuna á mótinu. Norski Kannik Ungdomskolen er nánast búinn ađ tryggja sér sigur en Rimaskóli og Mälarhöjdensskóli berjast um silfur og bronsverđlaun. Ţessar ţrjár sveitir eru mun sterkari en hinar sem eru í neđri sćtunum. Í fimmtu og síđustu umferđ Norđurlandamótsins má búast viđ miklum mun í öllum viđureignum ţví ţćr sterkari tefla allar gegn veikari sveitunum. Skáksveit Rimaskóla ţarf einn vinning umfram Svíana til ađ ná silfrinu ţar sem hún er hálfum vinningi undir og međ einu "machpoint" stigi minna en sćnski Mälarhöjdens skóli. Síđasta umferđin verđur tefld á morgun sunnudag og hefst kl. 07:00 á íslenskum tíma. 


 


 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 168
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband